Morgunblaðið - 21.12.2008, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 21.12.2008, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650kr. allar myn dir allar sýni ngar alla daga ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA The day the earth... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Saw 5 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Zack and Miri kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 4 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 650k r. HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 -S.V., MBL SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR Í JÓLASKAP - S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - S.V., MBL FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! Taken kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára The day the earth stood still kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Appaloosa kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 3:20 - 5:40 B.i. 14 ára Quantum of Solace kl. 10 B.i. 12 ára Igor kl. 3:30 LEYFÐ The day the earth stood still kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 8 - 10 B.i. 7 ára Quantum of Solace kl. 4 - 6 B.i.12 ára - S.V., MBL ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! LEIKURINN HELDUR ÁFRAM... 650k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON ÞEIR HAFA RÆNT DÓTTUR HANS HANN MUN ELTA ÞÁ UPPI. HANN MUN FINNA ÞÁ OG HANN MUN DREPA ÞÁ. Stærsta BOND-mynd allra tíma! 500 kr. 650k r. Stærsta BOND-mynd allra tíma! * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Það er ekki hlaupið að þvíað feta í fótspor FelaKuti, eins merkilegastatónlistarmanns sem Níg- ería hefur alið. Ýmsir hafa þó reynt það, en það er ekki fyrr en nú að það birtist verðugur arftaki – Seun Kuti, sem sendi frá sér fyrstu breiðskífuna fyrir nokkrum vikum. Nígeríski tónlistarmaðurinn Fela Ransome Kuti, sem síðar tók sér nafnið Anikulapo Kuti, var einn af risunum í afrískri tónlist. Hann var óþreytandi baráttumaður gegn of- beldi og kúgun og fékk iðulega til tevatnsins hjá yfirvöldum. Að sama skapi var hann sérlundaður furðu- fugl, hálfgerður harðstjóri sem virti að vettugi hefðbundið hegð- unarmynstur og háttvísireglur. Fela átti í stöðugu streði við yf- irvöld í Nígeríu, en þar á bæ voru menn ekki alltaf vandir að með- ulum og skeyttu lítt um rétt lít- ilmagnans eða rétt annarra en her- stjórnarmanna yfirleitt. Hann starfaði víða um heim, var meðal annars í Los Angeles um hríð og lengi í Lundúnum en ævi- starfið var þó í Nígeríu þar sem hann steypti saman djassi, fönki og afrískri highlife-tónlist og kallaði afrobeat. Níu ára atvinnumaður í músík Seun Kuti kenndi sjálfum sér á saxófón átta ára gamall, en níu ára var hann orðinn einn af söngv- urunum í Egypt 80, hljómsveit Fela Kuti. Þó ekki hafi hann fengið að grípa í hljóðfæri í sveitinni lærði hann eðlilega talsvert af því að spila á tónleikum víða um heim og að auki að taka þátt í upptökum. Þegar Fela svo lést fyrir ellefu ár- um tók Seun svo við sveitinni fimmtán ára gamall og hefur stýrt henni síðan. Seun Kuti er ekki bara líkur föð- ur sínum í útliti heldur er hann með áþekka rödd og ekki síðri saxófónleikari. Hann viðurkennir það fúslega að hann hafi ekki roð við föður sínum hvað varðar tón- listarlegan innblástur, enda er Staðið á herðum risa Efnilegur Seun Kuti er kannski ekki föðurbetrungur, en hann flytur afrobeat af íþrótt. Þótt Fela Kuti sé löngu dáinn sér Seun sonur hans til þess að afrobeatið gleymist ekki. Hann sendi frá sér fyrstu breiðskífuna fyrir skemmstu, Many Things, og hefur fengið fína dóma fyrir. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.