Morgunblaðið - 21.12.2008, Side 69

Morgunblaðið - 21.12.2008, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2008 / AKUREYRI / KEFLAVÍK Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grín- mynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! YES MAN kl. 8 B.i. 7 ára BOLT m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ CITY OF EMBER kl.2-8-10:20 B.i. 7 ára TWILIGHT kl. 10:20 B.i. 12 ára MADAGA... m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MADAGA... m/ensku t. kl. 6 LEYFÐ - Roger Ebert S.V. MblATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI OG E NSKU TALI AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSIKRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁ FRAMLEIÐANDANUM TOM HANKS KEMUR STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Í ANDA THE GOONIES. TIL AÐ VERÐA FRJÁLS ÞURFA ÞAU AÐ KOMAST AÐ 200 ÁRA GÖMLU LEYNDARMÁLI. BILL MURRAY OG TIM ROB BINS FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN Í NÝJUSTU MYND GIL KENAN, LEIKSTJÓRA MONSTER HOUSE. KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI METSÖLUBÓKIN TWILIGHT SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN ER KOMINN ÚT Á ÍSLANDI SVALASTA MYND ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR SÝND Í KRINGLUNNI ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI - POPPLANDS.V. – MBL. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA YES MAN kl. 10:20D B.i. 7 ára BOLT m/ísl. tali kl. 63D - DIGITAL LEYFÐ BOLT m/ensku t kl. 83D - DIGITAL LEYFÐ TWILIGHT kl.5:50D -8:10D -10:30D B.i. 12 ára CITY OF EMBER kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára W kl.10:10D B.i. 12 ára MADAGA... m/ísl. tali kl. 2D - 4D LEYFÐ FERÐIN TIL... kl. 43D - DIGITAL LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA YES MAN kl. 8D B.i. 7 ára DIGITAL YES MAN kl. 8 LÚXUS VIP BOLT m/ísl. tali kl. 43D LEYFÐ 3D DIGITAL THE DAY THE... kl.6D -8:10D -10:20D B.i. 12 ára DIGITAL THE DAY THE... kl. 10:20 LÚXUS VIP CITY OF EMBER kl.1:30-3:40-5:50-8-10:10 B.i. 7 ára MADAGA... m/ísl. tali kl. 1:30 - 2D - 3:30 - 6D LEYFÐ DIGITAL MADAGA... m/ensku t. kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára BODY OF LIES kl. 5:30 B.i. 12 ára LÚXUS VIP TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ HIGH SCHOOL... kl. 1:30 - 3:40 síðasta sýn. LEYFÐ / SELFOSSI BOLT m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ YES MAN kl. 8 B.i. 12 ára TWILIGHT Síðasta sýn. kl. 8 B.i. 12 ára BODY OF LIES kl. 10:30 B.i. 16 ára TRAITOR Síðasta sýn. kl. 10:30 B.i. 16 ára MADAGA... m/ísl. t. kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 6 (500 kr.) LEYFÐ SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktarmeð appelsínugulu á allar 3D sýningarmerktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSI YES MAN kl. 8 B.i. 7 ára BOLT m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MADAGA... m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ZACK AND MIRI... kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára NICK AND NORA...kl. 10:20 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali LEYFÐ SÝND Í KEFLAVÍK VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA KVIKMYNDIN Valkyrie með Tom Cruise í aðal- hlutverki var frumsýnd á fimmtudaginn þar vestra. Kvikmyndarinnar hefur beðið með mikilli eftirvæntingu enda olli það miklum úlfaþyt í Þýskalandi þegar upp komst að Tom Cruise sem er meðframleiðandi að kvikmyndinni myndi taka að sér hlutverk Claus von Stauffenbergs, leiðtoga nokkurra háttsettra, þýskra hermanna sem hugð- ust ráða Adolf Hitler af dögum árið 1944 í Úlfa- greninu, höfuðstöðvum Hitlers í Póllandi. Stauf- fenberg hafði þá meðferðis sprengju en ákvað að sprengja hana ekki því að Himmler, yfirmaður SS- sveitanna, hafði afboðað sig á síðustu stundu. Af þeim rúmlega 40 morðtilraunum sem Hitler lifði af í valdatíð sinni var það sprengjutilræði Stauffenbergs sem komst næst því að granda nas- istaleiðtoganum og binda þar með enda á seinni heimsstyrjöldina. Hans er enn í dag minnst fyrir hugrekki sitt og réttsýni í Þýskalandi. Leikarar myndarinnar og önnur fræg andlit voru mætt til frumsýningarinnar eins og sjá má á þessum myndum. Leiðtogi Tom Cruise leikur Claus von Stauffenbergs. REUTERS Fínn Kenneth Branagh fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni. Góð saman Carice van Houten og Bill Nighy stilltu sér upp fyrir myndatöku. Mættur Terence Stamp var víga- legur til fara með trefil. Valkyrja Cruise loks frumsýnd Presley Priscilla Presley var að sjálfsögðu við frumsýninguna. Leikstjórinn Bryan Singer leik- stýrir Cruise í myndinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.