Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 9

Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 9
keppa áfram til meira lífs og þroska. Það vill gleymast að í andlegu tilliti er eina leiðin til að varðveita það, sem maður á, er að eignast meira. Sívaxandi fjöldi, sem keppir eftir því sem framundan er, verður ætíð ábyggilegasti vorboði betra dags. Trúræknin þarf að miða í þessa átt ef hún á að undirbúa mennina til réttrar þáttöku í lífinu framundan. Mjög glöggur skilningur á þessu er í nýrri bók, sem nú vekur all- mikið athygli. Höfundurinn er merk kona, Margarite Harmon Bro. Nafn bókarinnar er Every Day a Prayer. Hún er ætluð til daglegra guðrækni- siðkana, enda hefir hún að geyma mörg fegurstu gullkorn andlegrar hugsunar frá öllum öldum. Maður er leiddur inn í heim sígildrar hugs- unar undir leiðsögn mentaðrar nútíðar konu, sem orðið hefir fyrir öllum straumum og áhrifum samtíðarinnar en líka teigað djúpt af lindum kristi- legrar lífsspeki. Bókin flytur hugvekjur í þess fagra orðs sönnu merkingu Hér er ekkert svæfandi og andlaust helgihjal, heldur verða fyrir manni þau atriði lífs og náttúrusögu og mannlegrar reynslu, sem opna leið að andlegum skilningi á tilverunni. Bókin gerir engan mjög ánægðan með sjálfan sig. Hún glöggvar mannsins andlegu þarfir, en vekur um leið tilfinningu fyrir hve skamt er komið að uppfylla þær. En við manni blasa á hverri blaðsíðu möguleikar lífsins og tækifærin til að færa þau sér í nyt. Það getur tæpast nokkur lesið svo hina stuttu en glöggu kafla bókarinnar eða sett sig inn í anda þeirra bæna, sem þar blasa við, nema að eignast aukna hvöt til kristilegs þroska. Eg hefi trú á því að eins og kona er höfundur þessarar bókar, eins muni kristnar konur yfirleitt geta átt ríflegastan þátt í því að koma á verulegri vakningu í sambandi við að endurnýja mannlífið með því að rækja af alvöru hina andlegu hlið þess. Þar er fyrsti og helsti undirbúingur undir heilbrigða framtíð. En þroskaðir einstaklingar þurfa að taka þátt í lífinu. Mælikvarði þroskans verður líka að miklu leyti í því hve heilbrigð er þáttakan í lífinu. Vér horfumst nú í augu við óteljandi vandamál, sem krefjast athyglis og úrlausnar. Kristnir menn mega ekki telja sjálfum sér trú um að þeir geti gefið sig við að þroskast sem einsaklingar fráskildir viðfangsefnum lífsins. Þrátt fyrir alla ófullkomleika og skelfingar samtíðarinnar leynist mikið af hungri og þorsta eftir réttlætinu í öllu umrótinu. Kristnin þarf að vera til þess búin að ganga á undan en ekki að draga úr kröfum hinna æðstu hugsjóna. Ekki sízt ætti þetta að koma til greina hjá oss, sem tilheyrum lýðræðisþjóðum. Ef fólkið á að ráða og stjórna, þurfa hinar sömu sið- ferðishugsjónir að njóta sín í því, sem mennirnir framkvæma sameingin- lega, eins og í einstaklingslífi þeirra. Vér þurfum sameinginlega að iðrast þess marga, sem vér sameinginlega höfum misgert, því er ekki að neita að margt af þessu ber ekki að rekja til ásetnings, heldur til þekkingar- skorts, hugsunarleysis og skammsýni. Það gildir að nokkru leyti sem 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.