Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 49

Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 49
“Far þú í friði, friður Guðs þig blessi; hafðu þökk fyrir alt og alt. Gekst þú með Guði, Guð þér nú fylgi; hans dýrðar hnoss þú hljóta skalt.” 1. M. STEINUNN JÓNSDÓTTIR STEFÁNSSON Steinunn Jónsdóttir Stefánsson var fædd 18. nóvember 1857 að Hólmi í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson og Guðlaug Jensdóttir. Árið 1887 giftist hún Þórarni Stefánssyni og 1893 fluttu þau vestur um haf og fóru þá strax til Nýja-lslands og settust að í Isafoldarbygðinni, er þá var að byggjast. 1901 fluttu þau þaðan og settust að í Framnes bygð þar sem þau bjuggu rausnarbúi og nutu mikilla vinsælda. Börn þeirra voru: Páll; Vilborg gift Þorsteini Einarsyni; Guðjón giftur Guðrúnu Kristjánsson; Anna, hjúkrunarkona; Guðrún Lov- ísa; Stefán; og tvö fósturbörn, Stein- unn Guðmundsdóttir gift Eymundi Daníelsyni; og Guðlaugur Kristjáns- son, giftur Bessie Zettor. Steinunn vann þýðiingarmikið mammúðarstarf í Bifröstsveit sem ljósmóðir, því enginn læknir var þar um það leyti. Hún var aldrei svo önnum hlaðin, að hún færi ekki broshýr og glöð til þess að sinna þeim störfum, æðraðist aldrei hvað sem að höndum bar. Steinunn var fríð sýnum, í með- allagi há, með hrokkið hár, sem altaf fór vel. Átti þessi staka vel við hana: “Silfur hærur, ljósir lokkar liðast yfir ennið bjarta 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.