Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 50

Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 50
En í brjósti berst og tifar blítt og göfugt móðurhjarta.” Er óhætt að segja að aldrei fór nokkur frá heimili hennar nema bætt væri úr vandræðum hans á alla vegu. Enda latti heimilisfólkið hana ekki í neinu, og munu böm hennar öll feta í fótspor foreldranna í öllu því góða. Af einlægni og trúmensku starfaði hún að kristindómsmálum bygðar sinnar. Var hún ein af stofnendum kvenfélags Árdalssafnaðar og starf- andi meðlimur þess í 40 ár og heiðursmeðlimur þess eftir að hún flutti alfarin til Winnipeg til Önnu dóttur sinnar. Bar hún ellina vel, andaðist að heimili Önnu dóttur sínnar 29. nóv. 1943 þá rétt 86 ára. Hún var lögð til hvílu við hlið manns síns í Árdals grafreit. Blessuð sé minning þín Steinunn. Við sem kyntumst þér söknum þín sárt, um leið og við þökkun fyrir samvinnuna, og erum ríkari fyrir að hafa kynst þér. Andrea Johnson OLGA DAVIDSON VOPNI Olga Davidson Vopni, lezt á Grace spítalanum í Winnipeg, 6. október s. 1., eftir langa vanheilsu. Hún hafði alið allan aldur sinn í Winnipeg; var fædd þar 4. apríl 1884. Foreldrar hennar voru Sigurður Davíðsson, og Sigríður Jónsdóttir frá Litlu-Strönd við Mývatn. Árið 1925 giftist hún Halldóri Vopna; áttu þau síðast heima að 706 Home Street. Olga heitin var myndarkona á margan hátt. Manni sínum reyndist hún ástrík og um- hyggjusöm eiginkona í margra ára sjúkdómsstríði og baráttu við örðugar kringumstæður. Hún var að eðlis- fari glaðlynd, bjartsýn og öllum vel- viljuð. Hún stundaði um margra ára skeið afgreiðslustörf í verzhin Hud- son’s Bay félagsins, og ávann sér þar traust fyrir samvizkusemi og dugnað. 48 Olga Davidson Vopni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.