Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 36

Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 36
Helen Keller hefir átt heimboð hjá konungum og meðal vina sinna telur hún skáld og yfirburðamenn síns eigin lands, og þó hugur hennar dvelji mest og oftast hjá þeim sem hún vill lið sinna þá er hún innilega glöð og þakklát fyrir þá sæmd og alúð og hjálp sem miklir og háttstand- andi menn hafa veitt henni. “Vinir mínir hafa skapað sögu mína, eins og hún er orðin.” segir hún, “þeir hafa gefið mér uppörfun og gert mér mögulegt að snúa annmörkum þeim sem á líkama mínum eru upp í tækifæri til þroska, svo eg lærði að ganga með rósemi í gegn um dimman dal.” Þegar Helen Keller og Ann Sullivan Macy voru, 1936, sæmdar Roose- velt orðunni, sagði James R. Garfield, forseti félagsins sem hefir umráð með Roosevelt minningarsjóðnum: “þetta er í fyrsta sinn sem Roosevelt orður eru afhentar tveim persónum fyrir eitt afreksverk! Og er það fyllilega tilhlýðilegt að svo sé, því þetta afreksverk sem hefir verið fram- kvæmt í hetjuhug og hefir haft svo blessunarrík áhrif, var í orðsins fylstu merkingu samstarf þessara tveggja kvenna. Það varð mögulegt vegna þess að hin mikla fórnfýsi og hið mikla hugvit Mrs. Macy jafnaðist á við hugrekki og ósveiganlegan ásetning Helenar Keller. Og það ber vitni um eitt hið allra markverðasta dæmi í mannkynssögunni um sigurför andans gegn líkamlegum þrengingum. Nursing * A Public Responsibility By Miss Hazel B. Keeler, Director of Nursing Education, University of Manitoba Canada is now considering very seriously the whole question of Health Insurance. It is now an accepted principle that the health of every citizen is a responsibility of the state and that medical care in its widest application is essential to maximum efficiency and happiness. By the widest application of medical care is meant, not only the curing of disease, but also its prevention and the widest dissemination of health education. It is of interest and importance to us in Canada that forty- seven other countries have adopted health insurance. Much has been said and written about health insurance as well as the alemative scheme of State Medicine but it all boils down to this: Mr. and Mrs. Citizen, under compulsory Health Insurance, would have 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.