Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 27

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 27
komið til leiðar. Látum ekki það sem ætti að vera okkar sáluhjálp verða eyðilegging okkar í staðinn! Til þess að taka þessari áskorun þá verður konan að þroska sjálfs- traust sitt og gera sér fulla grein fyrir því að starf hennar sem eiginkonu og móður er jafnt áríðandi og starf karlmannsins, og hún verður að trúa því, að reynsla hennar á heimilinu sé ómetanleg í starfi hennar á stærra sviðinu í þjóðlífinu. Til þess að greiða veg hennar í þessum efnum þá þarf lýðveldisstjórnin að breyta svo ásigkomulaginu á heimilisstörfum hennar að hún hafi fleiri tómstundir. Þó að þetta starf eiginkonu og móður sé áríðanda, þá ætti engin kona að taka það að sér ef hún er ekki hneigð fyrir það. Ef hún er hneigð fyrir vísindi, list, stjórnmál o. s. f., þá ætti hún að þroska hæfileika sína í þá átt. Hver kona sem beitir sér fyrir þjóðfélagsmálum eða styður þau að einhverju leyti skal spyrja hvers við óskum okkur sjálf og krefjast svo þess sama fyrir hvert mannsbarn í veröldinni. Konum er meðfædd þessi lýðveldishugsjón og þær kannast við gildi einstaklingsins. Lýðveldi er sú hugsjón að ríkið og allar stofnanir þess gildi fyrir einstaklinginn. Total- itarian” hugmyndin er þveröfug — hún er sú, að einstæklingurinn hafi ekkert gildi nema hvað ríkið snertir! Konur eru tilfinninganæmari en menn, þær hafa því meiri með- liðan með einstaklingnum, og þær mega ekki vera hræddar við að láta þær tilfinningar í ljósi við hvert tækifæri. Veröldin þarfnast boðskapar þeirra. Að flytja þann boðskap er þó ekki einungis skylda þeirra heldur og alha kristinna manna alstaðar. Gildi einstaklingsins fyrir augliti Guðs eins og Kristur opinberaði, er hinn sanni grundvöllur lýðveldisins. Það hefir verið sagt að ef einungis einn maður á jörðunni hefði syndgað, þá mundi Guði almáttugum hafa þótt það þess vert að krossfestast fyrir hann. Þannig náði lýðveldishugsjónin hámarki sínu í lífi og kenningu Krists. Hann kendi bræðralagshugsjónina sem undirstöðu lýðveldisins og hann gaf veröldinni gullnu regluna fyrir bræðralagið: “Elska þú náungann eins og sjálfan þig.” Ef allir reyndu að lifa eftir þessari reglu þá mundi bræðralagshugsjónin rætast og lýðveldishugsjónin ná takmarki sínu, þá mundi ríkja friður á jörðu. Þannig stafa frá Kristi friðargeislar sem mega ekki útilokast frá nokkurri sál, frá nokkurri þjóð, friðargeislar sem geta lýst veröldinni inn á friðarhöfnina. Kristur er því ljósvita-vörður veraldarinnar. Þið konur sem trúið á Krist, sem hafið vitnað um hann og voruð búnar að deyja fyrir trúna á hann, nú er kominn tími til þess að vitna um hann aftur. Þið eruð vel undirbúnar fyrir það starf, sem mæður og hús- 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.