Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 45

Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 45
hávaða. Störfin, góðverkin og áhrifin voru látin í té sem útrás þeirrar þrár að starfa og stríða í anda Krists — að verða samtíðinni til blessunar. Á þann hátt starfaði Elín Þiðrikson; þessvegna lærðum við að elska hana og virða, þessvegna þökkum við Guði fyrir hana og þessvegna þrá- um við að mega aftur njóta samstarfs með henni á öðru æðra lífssviði þar sem allar hindranir verða horfnar. Ingibjorg J. Olafsson GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR INGIMUNDSON Þessi mæta félagssystir féll frá snögglega — í svefni, þriðjudags- morgun þann 8. febrúar 1944, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Birgittu og Jóhanns A. Jóhannsonar að Langruth. Guðrún var fædd 11. september 1861 í Nýlendu á Seltjarnarnesi, nálægt Reykjavík á Islandi. Hún kom til Ameríku 1886 og settist að í Þingvalla nýlendunni. Þár giftist hún eftirlifandi manni sínum, Bjama Ingimundarsyni. Þau fluttu til Mani- toba 1894 og lifðu nálægt Kinisota og á öðmm stöðum meðfram Mani- tobavatni. Alskonar erfiðleikar örsök- uðu það, að þau og nokkrar fjölskild- ur tóku sig upp á ný, 1897 og námu land fáeinar mílur austur af bænum Langruth. Þar bjuggu þau með börnum sínum góðu búi, í 35 ár, uns þau brugðu búi og fluttu í bæinn, 1932. Fjögur af þeirra fimm börnum náðu fullorðins aldri, Birgitta (Mrs. J. A. Jóhannson); Guðlaug, gift Árna M. Jóhannson (dáin 1915); Þorsteinn að Langruth og Sigurður í Flin Flon. Einnig ólu þau upp dóttur dóttur sína, Sigríði (Mrs. R. H. Moore, Galt, Ont.) frá þriggja ára aldri er hún misti móður sína. Guðrún sál. var félagslynd og studdi safnaðar og allan bygðar félagsskap. Hún var ein af stofnendum kvennfélagsins “Fjállkonan” (1916), sem nokkrum árið eftir fyrra stiíðið varð Safnaðar 43 Guðrún Þorsteinsdóttir Ingimundson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.