Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 55

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 55
hafa verið kallaðar burt á þessu ári og þökkum af alhug fyrir þeirra vel unnu störf. Einnig minnumst við með djúpri virðingu þess manns er “mestan orðstír hefur getið sér í hópi Vestur-lslendinga” Dr. B. J. Brandson, hins góðkunna læknis og mannvinar er andaðist í síðastliðnum mánuði. Að endingu bið eg Guð að hjálpa okkur til að vinna vel að öllum góðum fyrirtækjum, að hjálpa okkur til að koma í framkvæmd áhuga- málum Bandalagsins á friðsamlegan hátt. Lena Thorleifsson. BROT Hún var ein af þeim mörgu sem fáar sögur fara af, var nú komin á sextugs aldur, hafði nærfelt í þrjátíu ár kent við sama skólann. Hún var ein af þeim sem hlustaði á með þolinmæði þegar aðrir sögðu henni raunir sínar. Á sínar eigin sorgir mintist hún aldrei við aðra. Hún sagði engum frá því, að í hinu fyrra veraldarstríði hafði elskhugi hennar látið líf sitt. Þá hafði lnin tekið þá áhvörðun að eyða hfi sínu í að kenna hin- um ungu — að undirbúa þá sem bezt hún gat til að inna af hendi sitt hlutverk í heimi þar sem friður mundi ríkja — þar sem framar yrðu eingin stríð — þar sem bræðralag og kærleikur mundi gera alla sæla.... Og nú var liðin langur tími, hárið hennar var orðið grátt, andlitið fölt og þreytulegt. O O <* Bjöllunni hafði verið hringt, unglingahópur með ærslum, gleði og fjöri æskunnar kom hlaupandi frá leikjum sínum. Á veggtöflunni beið ekki þeirra vana verk heldur var þar aðeins eitt langt og þungskilið kvæði. — “I dag breytum við til,” mælti kennarinn brosandi, “þið lærið þetta kvæði utanbókar þegar þið hafið skrifað það niður.” Unglingarnir tóku ritföng sín og fóru að skrifa. Hún settist þreytu- lega við skrifborð sitt, tók umslag úr vasa sínum og las brefið í tíunda sinn: “Kæra Bobbie:— Morguninn er undur friðsæll og fagur, og mér finst þú svo nálæg mér, rétt eins og þú stæðir við hlið mína, — þú sem í raun og veru ert eina móðurin sem eg hefi þekt. Það var svo margt sem mig langaði að segja við þig seinast þegar eg kom heim, en mér fanst eg mundi gera 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.