Árdís - 01.01.1944, Side 41

Árdís - 01.01.1944, Side 41
year courses are good as far as they go, but it is felt that if the universities had these students as undergraduate nurses as well, our product would be finer. McGill has started this year their degree course. Toronto and other universities have had four to five-year courses for some years. We feel we need it here too if Manitoba is going to liave well prepared nurses in her health program under Health Insurance. We have to start now! If we have the support of the people of Manitoba in obtaining the best education, the nurses will see to it that they give the very best service to the public. (Synopsis of a lecture given in Langruth, July 8, 1944. — Editor) MINNINGAR FRÚ MARGRÉT BJARNASON 1868-1943 Ár er nú liðið síðan þessi merka kona dó, en Árdís hefir ekki fyr en nú haft tækifæri til að minnast hinnar mætu konu og verður, því miður ekki gert enn eins og vert væri; Árdís er alt of lítið rit fyrir ítarlegar æfiminnigar. Fæðingarstaður hennar er Hosfsós í Skagafirði, þar bjuggu þá for- eldrar hennar, hjónin Árni Árnason og Sigríður Eggertsdóttir. En þegar þessi dóttir þeirri var tveggja ára gömul fluttust þau til Sauðárkróks og þar ólst hún upp. Bygði faðir hennar þar íveruhús og smiðju, því hann var járnsmiður og stundaði hann þar iðn sína langa hríð með miklum dugn- aði. Má hann teljast landnámsmaður, því hann bvggði fyrstur manna á Sauðákróki, sem nú er fyrir löngu orðið allstórt og blómlegt þorp. Hefir hún vafalaust fengið gott uppeldi og náði miklum og traustum andlegum og líkamlegum þroska. Tvö ár gekk hún á kvennaskólann á Ytri-Ey. og fékk þar meiri undurstöðu fræðslu til munns og handa, heldur en al- mennt gerðist um ungar stúlku á þeim árum. Árið 1892 fluttist hún til Vesurheims og settist að í Winnipeg og stundaði sauma um sex ára skeið, en 1898 giftist hún Halldóri Bjarnasyni, sem þá vann við verslun í Glenboro, Man. Hann er fæddur á Vestur- landi, en frá barnæsku uppalinn í Skagafirði og máttu þau hjón því vel 39

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.