Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 28

Árdís - 01.01.1944, Blaðsíða 28
freyur, lang-þjáðar og þreyttar, sem sálir er Kristur dó fyrir, sem byrj- endur á nýju starfssviði í veraldarmálum veitið nú veikri og líðandi veröld- inni það bezta sem þið getið — nýjar vonir og nýtt líf, og hjálpið á allanu mögulegan hátt að stýra henni inn á hina heittþráðu friðarhöfn þaðan sem friðargeislar Jesú skína út á haf lífsins og lýsa veginn. Ritstjóra-pistlar Eftir I. J. O. Á þessu ári mintist Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi síns tuttugasta og fimta afmælis. Sérstakan svip setti það á afmælis-fagnaðinn að hinn virðulegri gestur og erindisreki frá Islandi, séra Sigurgeir Sigurðs- son biskup, sat þingið. Ánægjulegt hefði það verið ef öllum núlifandi stofnendum félagsins hefði verið gert möglegt að vera þar viðstaddir — með hverju ári fækkar þeim sem brautina ruddu, margir þeirra er mynd- uðu hina fyrstu nefnd sem gekst fyrir að koma félaginu á fót eru horfnir af sjónarsviði lífsins. Bandalag Lúterskra Kvenna óskar Þjóðræknisfélag- inu blessunar. Mætti hinn næsti aldarfjórðungur verða dýnnætt tíma- bil er notað yrði til starfa, til eflingar öllu því bezta sem íslenzk þjóð á í fari sinu. o o o Á þessu ári hóf nýtt íslenzkt ársrit göngu, vestan hafs. — Brautin. Er það gefið út af hinu “Sameinaða Kirkjufélagi.” “Deild í því riti er undir umsjón hins sameinaða kvenfélags ofangreinds kirkjufélags. Ritstjórn þeirrar deildar annast Frú Guðrún H. Finnsdóttir Johnson, er innihald þess sem fylgir: Tvær ritgerðir skrifaðar af ritstjóra, hin síðari þeirra um Clöru Barton er grundvöll lagði að Rauða Kross starfinu. Frú Gerður Steinþórsson skrifar um “Jól í Sviss” — Sigurrós Vídal á þar ritgerð um Ungmenna námskeið og Frú Marja Björnson skrifar ferðasögubrot. Árdís réttir fram vinarhendi til þessarar deildar í hinu nýja riti: tvö vestur-íslenzku kvennablöð munu verða starfrækt án hnútukasta og óróa. Konumar sem að þeim standa hafa náð þeim þroska að um slikt verður aldrei að ræða. O O O 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.