Árdís - 01.01.1944, Side 62
Minst var með söknuði fráfalls eins okkar mesta Islendings hér
vestanhafs, Dr. B. J. Brandsonar. Skrifara var falið að skrifa ekkjunni
samúðarbréf.
Báðir skemtifundir þingsins voru vel sóktir, fjöldi gesta auk erind-
reka og embættiskvenna voru viðstaddir.
Bandalagið er af hjarta þakklátt þeim sem svo fúslega studdu að
því að gera þessar kvöldstundir skemtilegar með ræðum, kvæðum og
söng. Einnig er það þakklátt fyrir hinar rausnarlegu veitingar og mynd-
arlegu viðtökur af hálfu kvenfélags Herðubreiðarsafnaðar í Langruth.
Allir fóru heim með þá tilfinningu að þeir höfðu notið uppbyggingar
og skemtunar á þingi þessu, og að samfundir þessir hefðu orðið til þess
að sameina meðlimi Bandalagsins og að efla samúð.
1 lok þingsins fór fram bænastund þar sem beðið var til Guðs um
frið og um styrk og handleiðslu fyrir hermennina sem líða og alt leggja
í sölurnar fyrir land og þjóð. Mrs. S. Ólafson stýrði þessari athöfn, Mrs.
A. H. Gray og séra R. Marteinsson fluttu bænir og sálmar voru sungnir.
Þingi slitið kl. 10.30 e. h., sunnudaginn 9. júlí.
Lilja M. Guttormsson,
skrifari
TWENTIETH CONVENTION
of the Lutheran Women’s League, held in the
Langruth Church, Manitoba,
July 8th and 9th, 1944.
L. M. Guttormsson, Secretary
The Convention was formally opened by the president, Mrs. G.
Thorleifson at 9.30 a.m., July 8th.
Devotional Exercises—Rev. R. Marteinson.
Address of Welcome—Mrs. J. Finnbogason.
Business meeting until 12 o’clock.
1.30 to 6 p.m.—Business Meeting, followed by a banquet in the Langruth
Hall.
8.30 p.m.—Program.
O, Canada.
Chairman’s remarks—Mrs. G. Thorleifson.
1. Women’s Choir.
2. Address—“Nursing, a Public Responsibility”—Miss Hazel B. Keeler,
Director of Course in Nursing Education, University of Man.
Miss Keeler was introduced by Mrs. B. B. Jónsson.
60