Morgunblaðið - 19.04.2009, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 19.04.2009, Blaðsíða 62
62 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frá Halle til Hallelúja 1.þátt- ur: Í leit að frama. Um líf og störf Händels frá uppvaxtarárum í Halle uns hann sest að í London. (e) (1:2) 09.00 Fréttir. 09.03 Lárétt eða lóðrétt. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Á slóðum Helga 1. þáttur. Um ritverk Helga Hálfdanarsonar. (1:3) 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Händeltónleikar frá Halle í Þýskalandi. Bein útsending frá Händel-degi Sambands evrópskra útvarpsstöðva í tilefni 250 ára ár- tíðar tónskáldsins. Kór Þýska út- varpsins, Händel hátíðarkórinn, Óperukórinn í Halle og sönghóp- urinn Halle Madrigalists flytja at- riði úr óratoríum eftir Händel ásamt Händel-hátíðarhljómsveit- inni og hljómsveitinni The English Consort; Howard Arman stjórnar. 14.00 Síðustu kvöldin á jörðinni. Fjallað er um líf og skáldskap rit- höfundarins Roberto Bolanos. (e) 15.00 Händeltónleikar frá Leuven í Belgíu. Lofsöngvar eftir Händel í flutningi einsöngvaranna Liesbeth Devos og Annelies Dille, Flæmska útvarpskórsins, kammersveit- arinnar Collegium Instrumentale Brugense og orgelleikarans Barts Naessens; Bo Holten stjórnar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Margt er undrið. Harmleik- urinn Antígóna eftir Sófókles í þýðingu Helga Hálfdanarsonar og frumflutningur hans á Íslandi. (e) 17.00 Händeltónleikar frá Þjóð- menningarhúsinu í Reykjavík. Kammerhópurinn Nordic Affect leikur verk eftir Händel, Huga Guð- mundsson og Thomas Arne. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Händeltónleikar frá Lund- únum á Englandi. Kammertónlist eftir Händel í flutningi Pamelu Thorby blokkflautuleikara, hörpu- leikarans Andrew Lawrence-n King og semballeikarans Gary Coopers. 19.55 Frá Halle til Hallelúja 2.þátt- ur: Líf og starf í London. (e) (2:2) 20.40 Eigi stjörnum ofar. Sálmar Sigurbjörns Einarssonar biskups. (e) 21.20 Þá uxu blóm í öllu sem mig dreymdi. Þáttur um skáldið Vil- hjálm frá Skáholti. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. 22.15 Til allra átta. (e) 23.00 Andrarímur. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.15 Landið mitt (This is My Country) (1:26) 10.30 Feðgar í eldhúsinu (Harry med far i kökke- net) (3:6) 11.00 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 11.10 Alla leið Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (1:4) 12.00 Kosningar 2009 Endursýndar verða frétta- skýringar úr kjör- dæmaþáttum vikunnar. 12.30 Silfur Egils 13.50 Villta Kína (Wild China: Handan múrsins mikla) Breskur heim- ildamyndaflokkur um náttúru og dýralíf í Kína. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) (5:6) 14.40 Börn í vændishúsum (Born into Brothels) (e) 16.05 Tákn vonar Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.30 Skólahreysti (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Piparkökuhúsið 17.45 Pip og Panik (e) (2:13) 17.52 Sögurnar hennar Sölku (e) (8:13) 18.00 Stundin okkar Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Kínverskar krásir (Chinese Food Made Easy) (e) (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Fréttaaukinn 20.10 Sommer (Sommer) (20:20) 21.10 Sunnudagsbíó – Hal- lam Foe (Hallam Foe) Bresk bíómynd frá 2007. Bannað börnum. 22.45 Silfur Egils (e) 00.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.35 Beethoven (Beetho- ven: Story of a Dog) 12.00 Nágrannar (Neighbours) 13.25 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 14.55 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 15.50 Versta vikan (Worst Week) 16.25 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur (60 Min- utes) 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Heima hjá Jamie Oli- ver (Jamie At Home) Ja- mie Oliver er snúinn aftur og er nú á heimavelli. Hann mun nú sýna hvern- ig best sé að elda einfalda rétti í eldhúsinu heima. Hann notar meðal annars ferskt grænmeti sem hann ræktar í garðinum og sýn- ir hversu auðvelt það er. 19.40 Sjálfstætt fólk 20.15 Óleyst mál (Cold Case) 21.00 Skaðabætur (Dama- ges) 21.45 Á jaðrinum (Fringe) 22.35 Soprano fjölskyldan (The Sopranos) Stöð 2 og 23.25 60 mínútur (60 Min- utes) 00.10 Twenty Four 00.55 Munich Aðal- hlutverk: Eric Bana og Daniel Craig. 03.35 Ímyndaðar hetjur (Imaginary Heroes) 05.25 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.50 Fréttir 06.30 Formúla 1 (F1: Kína) Bein útsending. 09.15 F1: Við endamarkið 09.45 NBA Action 10.10 Augusta Masters Official Film 11.00 Formúla 1 (F1: Kína / Kappaksturinn) 12.55 Þýski handboltinn (Lemgo – THW Kiel) Bein útsending. 14.25 FA Cup – Upphitun 14.50 Enska bikarkeppnin (Man. Utd. – Everton) Bein útsending. 16.50 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) 17.35 Gillette World Sport 18.05 Spænsku mörkin 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 PGA mótaröðin Bein útsending. 22.00 F1: Við endamarkið 22.30 Enska bikarkeppnin (Man. Utd. – Everton) 00.10 Þýski handboltinn (Lemgo – THW Kiel) 06.10 Nancy Drew 08.00 Bigger Than the Sky 10.00 Music and Lyrics 12.00 Ástríkur og víking- arnir 14.00 Bigger Than the Sky 16.00 Music and Lyrics 18.00 Ástríkur og víking- arnir 20.00 Nancy Drew 22.00 Havana 00.20 Irresistible 02.00 Jagged Edge 04.00 Havana 13.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 15.15 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 16.05 Spjallið með Sölva 17.05 90210 17.55 America’s Next Top Model 18.45 The Biggest Loser 19.35 Ljósmyndaleikur Iceland Express 19.40 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru skemmtileg myndbönd, bæði innlend og erlend. 20.10 Psych (8:16) 21.00 Leverage 21.50 Californication (11:12) 22.25 Boston Legal Lög- fræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lög- fræðingum í Boston. Aðal- hlutverk: James Spader og William Shatner. 23.15 Top Chef 00.05 Tónlist 16.00 Hollyoaks 18.05 Seinfeld 19.00 Seinfeld 19.30 Seinfeld 20.00 Idol stjörnuleit 21.30 ET Weekend 22.15 Lucky Louie 22.45 Seinfeld 23.35 Seinfeld 24.00 Seinfeld 00.25 Sjáðu 00.50 Idol stjörnuleit 01.40 Tónlistarmyndbönd ÞAÐ hefur verið kostulegt að fylgjast með frambjóð- endum stjórnmálaflokkanna á borgarafundum Ríkissjón- varpsins að undanförnu og bera saman látæði málpípa gömlu flokkanna og þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref í stjórnmálum. Um leið og frambjóðendur sem eiga sæti á þingi fá orðið upp- hefst undantekningarlítið maraþonmálæði sem virðist ganga út á það eitt að tala sem hraðast og halda orðinu sem lengst. Dettur manni helst í hug að viðkomandi sé að reyna að koma í veg fyrir að aðrir komist yfirhöfuð að, sem hlýtur að teljast metnaðarfullt markmið í sjálfu sér. Hið óumflýjan- lega gerist nefnilega alltaf, að fundarstjórar grípa inn í og gefa öðrum orðið. Slík er staðfesta sumra í þessari hegðun að þeir endurtaka sig í sífellu og leiða talið svo langt út fyrir umræðuefnið að af og til vottar fyrir ráð- villtu bliki í augum þeirra sem kemur upp um að þeir eru fyrir löngu búnir að gleyma um hvað þeir eru að tala. Það kemur þó ekki í veg fyrir að þeir haldi áfram að mala yfirspenntri röddu. Stutt svör í eðlilegu tón- falli er líklegra að komi frá nýliðunum í pallborðinu, sem margir eru ósköp venjulegt fólk en ekki of- þjálfaðir atvinnupólítíkusar. ljósvakinn Morgunblaðið/Eyþór Kosið Skyldu fleiri orð skila fleiri atkvæðum í kassann? Maraþonmálæði gömlu jálkanna Bergþóra Njála Guðmundsdóttir 08.30 Kvöldljós 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Sáttmálinn (The Co- venant) Söngleikur um sögu Ísraels. 23.30 Ljós í myrkri 24.00 The Way of the Master Í þessum verð- launaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 bom-bom 16.15 Sola er en gul sjiraff 16.25 Tryll natten inn – godnattsang 16.30 Newton 17.00 Søn- dagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Norsk polarhi- storie 19.00 Miss Marple 20.35 Vendepunkt 21.05 Kveldsnytt 21.25 Min mammas gård 22.20 Den store klassefesten 23.25 Jazz jukeboks NRK2 12.10 Omar skal gifte seg 13.10 Vindauge mot bak- garden 15.00 Kirsten Flagstads plass – Scenen er mitt hjemland 16.00 Norge rundt og rundt: Norge rundt 16.35 Grønn glede 17.00 Plutselig rik 17.30 Historien om 17.40 Grosvold 18.25 Viten om 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 20.20 Jonas Kaufmann – den nye Domingo? 21.05 Ingen- mannsland SVT1 13.30 Mitt i naturen 14.00 Slutspel: Handboll 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Re- gionala nyheter 16.15 Inför sametingsvalet 16.45 Minnenas television 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Mäklarna 18.30 Sportspegeln 19.15 Nip/Tuck 20.00 Språkresan 20.30 Rädslans ansikte 21.00 Ridsport: Världscupfinal 22.00 Andra Avenyn 22.45 På liv och död 23.15 Var fan är min revy! SVT2 11.30 Leka med elden 12.30 Vem vet mest? 15.00 I love språk 16.00 Sverige! 17.00 Prokofjevs dagbok 18.00 Alzheimers vals 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Dokument utifrån 21.00 Rapport 21.10 Kor- respondenterna 21.40 Dr Åsa ZDF 11.15 ZDF.umwelt 11.50 Balduin, der Schrecken von Saint Tropez 13.30 heute 13.35 Police Academy 5 – … Auftrag Miami Beach 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Streit im Treppenhaus 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Kieling – Expeditionen zu den Letzten ihrer Art 18.15 Meine wunderbare Familie in Costa Rica 19.45 heute-journal/Wetter 20.00 Inspector Barnaby 21.35 ZDF-History 22.00 Das Philosop- hische Quartett 23.00 heute 23.05 Die Königskinder ANIMAL PLANET 8.30 Wildlife SOS 9.00 Animal Precinct 11.00 Ani- mal Cops Phoenix 13.00 The Most Extreme 14.00 Up Close and Dangerous 15.00 Animal Cops Phila- delphia 16.00 K9 Boot Camp 17.00 Meerkat Manor 18.00 Great Ocean Adventures 19.00 Planet Earth 20.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Phila- delphia 22.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat Manor 23.55 Great Ocean Adventures BBC ENTERTAINMENT 8.40 EastEnders 13.10 The Chase 14.00 Dalziel and Pascoe 15.40 After You’ve Gone 16.10 My Hero 16.40 Blackadder the Third 17.10 Doctor Who 18.45 Rob Brydon’s Annually Retentive 19.15 Lead Balloon 19.45 Extras 20.15 Doctor Who 21.45 Holby Blue 22.35 Hustle 23.25 The Chase DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Chopper 12.00 Prototype This 13.00 Time Warp 14.00 Ultimate Survival 15.00 Deadliest Catch 16.00 LA Ink 17.00 Dirty Jobs 18.00 Speed Capital of the World: Bonneville 19.00 MythBusters 20.00 Time Warp 21.00 Nextworld 22.00 Ross Kemp on Gangs 23.00 True Crime Scene EUROSPORT 11.00 Car racing 12.00 Motorcycling 13.15 Cycling 15.30 Snooker 16.30 Tennis 19.00 Snooker 21.00 Motorsports Weekend Magazine 21.15 Boxing 23.15 Motorsports Weekend Magazine HALLMARK 10.00 10.5 Apocalypse 11.30 Jane Doe: The Wrong Face 13.00 Mcbride 9: Semper Fi 14.30 Vinegar Hill 16.00 10.5 Apocalypse 17.30 Wild at Heart 19.30 Strange Relations (aka Comfort Zone) 21.10 Who Killed Atlanta’s Children? 22.50 Sea People MGM MOVIE CHANNEL 8.35 UHF 10.10 Eight Men Out 12.05 One Summer Of Love 13.40 The Misfits 15.40 Zelig 17.00 Bull Durham 18.45 Full Moon in Blue Water 20.20 Com- ing Home 22.25 The Trip 23.45 Motel Hell NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Ancient Megastructures 12.00 Romanovs: The Missing Bodies 13.00 Ice Age Meltdown 14.00 Earth Under Water 15.00 Nazi Scrapbooks 16.00 Crash of the Century 17.00 World’s Deadliest Animals 18.00 Ancient Megastructures 19.00 Romanovs: The Miss- ing Bodies 20.00 Crash of the Century 21.00 Ku Klux Klan 22.00 Breaking Up The Biggest 23.00 American Nazis ARD 12.30 Ein Stück vom Himmel 14.00 Tierquälern auf der Spur 14.30 ARD-Ratgeber: Gesundheit 15.00 Ta- gesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Mama Massai 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter 21.05 ttt – titel thesen temperamente 21.35 Zapp 22.05 Der Pianist DR1 11.58 Boogie Mix 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Fantastiske mrs. Pritchard 13.40 Columbo 15.30 Bamses Billedbog 16.00 Når gorillaen pakker kufferten 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 The Sketch Show 17.10 Høvdingebold 18.00 Hjer- teslag 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt med SAS liga 19.55 Små og store sager: Hvidt bryllup 21.30 Dødens Detektiver 21.55 Tilståelserne DR2 12.00 Shishu: Japanske haver 12.55 DR2 Klassisk 13.55 Rocky 15.50 De mystiske fly 16.40 Den 12- årige kokainsmugler, vaskekonen og præsidenten 17.30 Univers 18.00 Bonderøven for begyndere 18.30 Drivhusdrømme 19.00 Monopolets Helte 19.50 Store danskere 20.30 Deadline 20.50 Deadl- ine 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 So ein Ding 22.00 Smagsdommerne 22.40 Forsøgshunde til salg NRK1 12.00 Jorda rundt i 80 hager 13.00 Innebandy 15.30 Åpen himmel 16.00 Ole Aleksander Filibom- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.10 Portsmouth – Bolt- on (Enska úrvalsdeildin) 10.50 Premier League World 11.20 Liverpool – Arsenal, 2001 11.50 Arsenal – Liverpool, 2003 12.20 Tottenham – New- castle (Enska úrvals- deildin) 14.30 Arsenal – Manchest- er Utd, 2001 15.00 Man. City – WBA 16.45 Stoke – Blackburn 18.30 4 4 2 19.40 Tottenham – New- castle (Enska úrvals- deildin) 21.20 4 4 2 ínn 18.00 Hrafnaþing 19.00 Birkir Jón 19.30 Á réttri leið 20.00 Lífsblómið 21.00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Eddu Sigfús- dóttur og Sindra Rafns Þrastarssonar frá Hinu húsinu. 21.30 Grasrótin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Blátt áfram Sigríður Björnsdóttir ræðir um for- varnir. 23.30 Frumkvöðlar Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. VICTORIA Beckham hefur engan tíma til að koma fram í sjón- varpsþættinum Aðþrengdar eig- inkonur. Beckham er góð vinkona leikkonunnar Evu Longoria sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum, og vonaði Longoria að Beckham myndi koma fram í þáttunum. „Hún er svo klár og fyndin. Það væri frábært að fá hana í þáttinn og höfundi hans, Marc Cherry, finnst það góð hugmynd. En Victoria er bara alltof upp- tekin við að sinna tískuveldi sínu, sem er synd,“ sagði Longoria í viðtali nýlega. Fregnir herma hins vegar að Beckham vilji ekki koma fram í þættinum þar sem hún telur að hún muni standa í skugganum af aðalleikkonum þáttanna. Ekki tími fyrir Að- þrengdar Reuters Upptekin Victoria Beckham.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.