Morgunblaðið - 19.04.2009, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 19.04.2009, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 19. APRÍL 109. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 14°C | Kaldast 4°C Suðaustan 13-20 m/s á SV- og V-landi, ann- ars 8-13 m/s. Bætir í úrkomu sunnanlands seinnipartinn. »10 SKOÐANIR» Staksteinar: Fróðleikskorn úr stefnu VG Forystugrein: Nýtt upphaf Reykjavíkurbréf: Skortur á raunsæi og pólitísku hugrekki Pistill: Fagnaðarerindi Vinstri grænna Ljósvakinn: Maraþonmálæði gömlu jálkanna FÓLK» Moss má ekki drekka áfengi. » 59 Á vefsíðunni Just- in.tv er hægt að horfa á hvorki fleiri né færri en 428.000 afar ólíkar sjón- varpsrásir. » 61 NETIл Endalaust sjónvarp TÓNLIST» Dagskrá Hróarskeldu er komin í hús. » 58 FÓLK» Victoria hefur ekki tíma fyrir Aðþrengdar. » 62 Söngkonan Oumou Sangare, sem hélt tónleika hér á landi fyrir tveimur árum, hefur sent frá sér nýja plötu. » 57 Músík frá Malí TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Lifandi eftirmynd dóttur sinnar 2. Takk fyrir, búið 3. Af stjörnunni Boyle 4. Býðst til að kyssa Susan HEIMILDARMYNDIN Me and Bobby Fischer fær þrjár og hálfa stjörnu í dómi Sæbjörns Valdimars- sonar í Morgun- blaðinu í dag. Sæbjörn segir myndina að mörgu leyti mjög áhugaverða. „Mestur fengur er þó að upptök- unum af Fischer, sem var orðinn gegnsýrður af gyðingahatri, skömm á föðurlandinu, neikvæðni út í allt og alla, eilíflega að koma sér í síaukin vandræði með öfga- fullum yfirlýsingum og samsær- iskenningum sem gera harmsögu hæfileikamanns meinfyndna.“ | 55 Meinfyndin harmsaga Bobby Fischer LIÐ Eiðs Smára Guðjohnsen, Barcelona, hefur verið iðið við markaskorun í vetur. Mörkin eru orðin 133 í 50 leikjum, og þau hafa verið í öllum regnbogans litum. Framvarðasveit Börsunga, Samuel Eto, Thierry Henry og Lio- nel Messi, hafa til samans skorað 85 af þessum mörkum og bendir margt til þess að þremenningarnir brjóti 100 marka múrinn. | 8 Mörkin 133 VERZLUNARSKÓLI Íslands sigraði Fjölbrautaskóla Suðurnesja í úrslitum Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla, sem fór fram á föstu- dagskvöldið. Á myndinni má sjá sigurliðið: Evu Fanneyju Ólafsdóttur, Haf- stein Gunnar Hauksson, Einar Brynjarsson og Stefán Óla Jónsson. | 60 Engir eru mælskari en verzlingar Morgunblaðið/Golli Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GERT er ráð fyrir því að það kosti að minnsta kosti 200 milljónir króna að halda alþingiskosningarnar næst- komandi laugardag. Kostnaðurinn er greiddur úr ríkissjóði, meðal annars um hundrað milljónir kr. sem sveit- arfélögin leggja út vegna launa- greiðslna og annars kostnaðar á kjör- stöðunum. Alls eru 132 kjörstaðir á landinu og fleiri en ein kjördeild á sumum, þann- ig að samtals eru 269 kjördeildir. Á kjörskrá eru nú um 228 þúsund Íslendingar, um sjö þúsund fleiri en í alþingiskosningunum fyrir tveimur árum. Samkvæmt lögum skal prenta 10% fleiri kjörseðla en kjósendur eru á kjörskrá. Það þýðir að prentaðir eru um 251 þúsund kjörseðlar. Það lá ekki fyrir fyrr en í fyrradag, eftir úr- skurð landskjörstjórnar um að fram- boðslistar Lýðræðishreyfingarinnar væru gildir í öllum kjördæmum landsins, að hægt var að setja kjör- seðlana í prentun. Næstu dagar fara í að dreifa þeim um landið og á kjör- deildir. Það tekur sinn tíma og þess vegna lá á að koma kjörseðlunum í prentun. Búist við færri utan kjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur staðið yfir að undanförnu og verður fram á kjördag. Oft hafa um 10% kjósenda á kjörskrá greitt at- kvæði utan kjörfundar. Samkvæmt upplýsingum Hjalta Zóphóníassonar, skrifstofustjóra í dómsmálaráðu- neytinu, stefnir í það að færri utan- kjörfundaratkvæði berist að þessu sinni. Það skýrist meðal annars af því að fólk er minna á ferðinni vegna efnahagsástandsins í landinu. | 4 Kosta 200 milljónir Prentaðir eru 251 þúsund kjörseðlar og dreift fyrir alþingis- kosningarnar á alls 269 kjördeildir um allt land Morgunblaðið/Brynjar Gauti Kosið Kjörkassar fluttir inn í Ráð- hús Reykjavíkur fyrir kosningar. Í HNOTSKURN »Sjö flokkar og framboðbjóða fram. Það eru Borgarahreyfingin, Fram- sóknarflokkurinn, Frjáls- lyndi flokkurinn, Lýðræð- ishreyfingin, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð. »Á framboðslistum erusamtals 882 ein- staklingar. Um tvö þúsund meðmælendur hefur þurft hjá hverju framboði þannig að um 14 þúsund manns skrifa upp á listana. Skoðanir fólksins ’Hvers virði er fullveldið núna,þegar misheppnuð einkavæðingríkisbankanna undir forystu Sjálf-stæðisflokks og Framsóknarflokks ersannanlega frumorsök þess að fjár- málakerfi þjóðarinnar hrundi með hrikalegum afleiðingum? » 36 EIÐUR GUÐNASON ’Þó að lyfjakostnaður sé aðeins réttum 7% heildarkostnaðar í heil-brigðiskerfinu er látið eins og lyfja-kostnaður sé upphaf og endir allsvanda. Hvers vegna er ekki litið á lyfja- kaup sem fjárfestingu í heilbrigðisþjón- ustu, heilsu einstaklinga, virkni þeirra og getu til verðmætasköpunar? » 37 JAKOB FALUR GARÐARSSON ’Sú hugmynd lætur vel í eyrummargra að réttast sé að fella nið-ur ákveðið hlutfall allra skulda ein-staklinga og fyrirtækja, óháð því hvortskuldarinn geti staðið í skilum [...] Þetta hljómar ótrúlega vel. Getur þetta verið satt? » 40 LÚÐVÍK ELÍASSON ’ Þess vegna skiptir mestu að sústjórn sem tekur við eftir kosn-ingar sæki þegar í stað um aðild aðESB og taki með því af skarið hvertferðinni er heitið. Að því gefnu að við- unandi samningur náist við ESB um auðlindir okkar og annað sem við leggjum mesta áherslu á væri stefnan mörkuð og síðan unnið eftir henni. » 41 RAGNAR SVERRISSON ’Stjórnarskrá á bæði að tryggjastöðugleika og koma í veg fyrirþað ranglæti að meirihlutinn traðki áminnihlutanum. Til að hún gegni þess-um hlutverkum þarf að vera hæfilega erfitt að breyta henni. » 42 ATLI HARÐARSON ’ Árið 2008 nutu rúmlega 100þúsund manns þjónustu Land-spítalans á þennan hátt, tæplegaþriðjungur landsmanna. Engu að síðurbýr þjóðarsjúkrahúsið við lélegan og stöðugt versnandi húsakost. » 43 JÓHANN HEIÐAR JÓHANNSSON ’Gunnar segir að niðurskurður ígrunnskólum sé rúmlega 1%. Þaðer rangt. Niðurskurður á rekstrarfégrunnskólanna er 4-5%. Gunnar segir að við viljum að ákveðnum aðilum sé greitt úr bæjar- sjóði til að minnka fjárhagslegan skell þeirra af því að höfða mál á hendur bænum og tapa því fyrir dómstólum. » 38 HAFSTEINN KARLSSON GUÐRÍÐUR ARNARDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.