Morgunblaðið - 19.04.2009, Page 64

Morgunblaðið - 19.04.2009, Page 64
SUNNUDAGUR 19. APRÍL 109. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 14°C | Kaldast 4°C Suðaustan 13-20 m/s á SV- og V-landi, ann- ars 8-13 m/s. Bætir í úrkomu sunnanlands seinnipartinn. »10 SKOÐANIR» Staksteinar: Fróðleikskorn úr stefnu VG Forystugrein: Nýtt upphaf Reykjavíkurbréf: Skortur á raunsæi og pólitísku hugrekki Pistill: Fagnaðarerindi Vinstri grænna Ljósvakinn: Maraþonmálæði gömlu jálkanna FÓLK» Moss má ekki drekka áfengi. » 59 Á vefsíðunni Just- in.tv er hægt að horfa á hvorki fleiri né færri en 428.000 afar ólíkar sjón- varpsrásir. » 61 NETIл Endalaust sjónvarp TÓNLIST» Dagskrá Hróarskeldu er komin í hús. » 58 FÓLK» Victoria hefur ekki tíma fyrir Aðþrengdar. » 62 Söngkonan Oumou Sangare, sem hélt tónleika hér á landi fyrir tveimur árum, hefur sent frá sér nýja plötu. » 57 Músík frá Malí TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Lifandi eftirmynd dóttur sinnar 2. Takk fyrir, búið 3. Af stjörnunni Boyle 4. Býðst til að kyssa Susan HEIMILDARMYNDIN Me and Bobby Fischer fær þrjár og hálfa stjörnu í dómi Sæbjörns Valdimars- sonar í Morgun- blaðinu í dag. Sæbjörn segir myndina að mörgu leyti mjög áhugaverða. „Mestur fengur er þó að upptök- unum af Fischer, sem var orðinn gegnsýrður af gyðingahatri, skömm á föðurlandinu, neikvæðni út í allt og alla, eilíflega að koma sér í síaukin vandræði með öfga- fullum yfirlýsingum og samsær- iskenningum sem gera harmsögu hæfileikamanns meinfyndna.“ | 55 Meinfyndin harmsaga Bobby Fischer LIÐ Eiðs Smára Guðjohnsen, Barcelona, hefur verið iðið við markaskorun í vetur. Mörkin eru orðin 133 í 50 leikjum, og þau hafa verið í öllum regnbogans litum. Framvarðasveit Börsunga, Samuel Eto, Thierry Henry og Lio- nel Messi, hafa til samans skorað 85 af þessum mörkum og bendir margt til þess að þremenningarnir brjóti 100 marka múrinn. | 8 Mörkin 133 VERZLUNARSKÓLI Íslands sigraði Fjölbrautaskóla Suðurnesja í úrslitum Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla, sem fór fram á föstu- dagskvöldið. Á myndinni má sjá sigurliðið: Evu Fanneyju Ólafsdóttur, Haf- stein Gunnar Hauksson, Einar Brynjarsson og Stefán Óla Jónsson. | 60 Engir eru mælskari en verzlingar Morgunblaðið/Golli Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GERT er ráð fyrir því að það kosti að minnsta kosti 200 milljónir króna að halda alþingiskosningarnar næst- komandi laugardag. Kostnaðurinn er greiddur úr ríkissjóði, meðal annars um hundrað milljónir kr. sem sveit- arfélögin leggja út vegna launa- greiðslna og annars kostnaðar á kjör- stöðunum. Alls eru 132 kjörstaðir á landinu og fleiri en ein kjördeild á sumum, þann- ig að samtals eru 269 kjördeildir. Á kjörskrá eru nú um 228 þúsund Íslendingar, um sjö þúsund fleiri en í alþingiskosningunum fyrir tveimur árum. Samkvæmt lögum skal prenta 10% fleiri kjörseðla en kjósendur eru á kjörskrá. Það þýðir að prentaðir eru um 251 þúsund kjörseðlar. Það lá ekki fyrir fyrr en í fyrradag, eftir úr- skurð landskjörstjórnar um að fram- boðslistar Lýðræðishreyfingarinnar væru gildir í öllum kjördæmum landsins, að hægt var að setja kjör- seðlana í prentun. Næstu dagar fara í að dreifa þeim um landið og á kjör- deildir. Það tekur sinn tíma og þess vegna lá á að koma kjörseðlunum í prentun. Búist við færri utan kjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur staðið yfir að undanförnu og verður fram á kjördag. Oft hafa um 10% kjósenda á kjörskrá greitt at- kvæði utan kjörfundar. Samkvæmt upplýsingum Hjalta Zóphóníassonar, skrifstofustjóra í dómsmálaráðu- neytinu, stefnir í það að færri utan- kjörfundaratkvæði berist að þessu sinni. Það skýrist meðal annars af því að fólk er minna á ferðinni vegna efnahagsástandsins í landinu. | 4 Kosta 200 milljónir Prentaðir eru 251 þúsund kjörseðlar og dreift fyrir alþingis- kosningarnar á alls 269 kjördeildir um allt land Morgunblaðið/Brynjar Gauti Kosið Kjörkassar fluttir inn í Ráð- hús Reykjavíkur fyrir kosningar. Í HNOTSKURN »Sjö flokkar og framboðbjóða fram. Það eru Borgarahreyfingin, Fram- sóknarflokkurinn, Frjáls- lyndi flokkurinn, Lýðræð- ishreyfingin, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð. »Á framboðslistum erusamtals 882 ein- staklingar. Um tvö þúsund meðmælendur hefur þurft hjá hverju framboði þannig að um 14 þúsund manns skrifa upp á listana. Skoðanir fólksins ’Hvers virði er fullveldið núna,þegar misheppnuð einkavæðingríkisbankanna undir forystu Sjálf-stæðisflokks og Framsóknarflokks ersannanlega frumorsök þess að fjár- málakerfi þjóðarinnar hrundi með hrikalegum afleiðingum? » 36 EIÐUR GUÐNASON ’Þó að lyfjakostnaður sé aðeins réttum 7% heildarkostnaðar í heil-brigðiskerfinu er látið eins og lyfja-kostnaður sé upphaf og endir allsvanda. Hvers vegna er ekki litið á lyfja- kaup sem fjárfestingu í heilbrigðisþjón- ustu, heilsu einstaklinga, virkni þeirra og getu til verðmætasköpunar? » 37 JAKOB FALUR GARÐARSSON ’Sú hugmynd lætur vel í eyrummargra að réttast sé að fella nið-ur ákveðið hlutfall allra skulda ein-staklinga og fyrirtækja, óháð því hvortskuldarinn geti staðið í skilum [...] Þetta hljómar ótrúlega vel. Getur þetta verið satt? » 40 LÚÐVÍK ELÍASSON ’ Þess vegna skiptir mestu að sústjórn sem tekur við eftir kosn-ingar sæki þegar í stað um aðild aðESB og taki með því af skarið hvertferðinni er heitið. Að því gefnu að við- unandi samningur náist við ESB um auðlindir okkar og annað sem við leggjum mesta áherslu á væri stefnan mörkuð og síðan unnið eftir henni. » 41 RAGNAR SVERRISSON ’Stjórnarskrá á bæði að tryggjastöðugleika og koma í veg fyrirþað ranglæti að meirihlutinn traðki áminnihlutanum. Til að hún gegni þess-um hlutverkum þarf að vera hæfilega erfitt að breyta henni. » 42 ATLI HARÐARSON ’ Árið 2008 nutu rúmlega 100þúsund manns þjónustu Land-spítalans á þennan hátt, tæplegaþriðjungur landsmanna. Engu að síðurbýr þjóðarsjúkrahúsið við lélegan og stöðugt versnandi húsakost. » 43 JÓHANN HEIÐAR JÓHANNSSON ’Gunnar segir að niðurskurður ígrunnskólum sé rúmlega 1%. Þaðer rangt. Niðurskurður á rekstrarfégrunnskólanna er 4-5%. Gunnar segir að við viljum að ákveðnum aðilum sé greitt úr bæjar- sjóði til að minnka fjárhagslegan skell þeirra af því að höfða mál á hendur bænum og tapa því fyrir dómstólum. » 38 HAFSTEINN KARLSSON GUÐRÍÐUR ARNARDÓTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.