Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 24

Saga - 1951, Blaðsíða 24
198 Steinunn hét, en nokkuð er hæp- ið, að það sé rétt, ef hann hefur dáið í stórubólu, og kynni hún að vera dóttir hálfbróður hans sam- nefnds. ff) Guðrún, 11 ára 1708 í fóstri hjá afabróður sínum á Miðgrund. gg) Guðmundur, 10 ára 1703, í fóstri hjá sira Ólafi á Hrauni á Höfða- strönd syni sira Ólafs á Brúar- landi Egilssonar og fyrri konu hans Hallfríðar Jónsdóttur. Ef sira Jón Helgason hefur rétt fyr- ir sér í því, sem að framan segir, hafa þeir Guðmundur og sira Ólafur Ólafsson verið að 3. og 4. að frændsemi. Hér eru talin 7 börn Jóns og Steinunnar, en alls eru þau sögð hafa átt 9 börn. Ekki eru önnur talin hafa lifað stórubólu en Ólafur og Steingrímur. Steinunn mun hafa gifzt aftur og verður þess getið síðar. d. Sólveig, 61 árs 1703, síðari kona sira Ólafs á Brúarlandi Egilssonar. Sonur þeirra var: aa) Magnús, sem dó ókvæntur 1707 rétt áður en átti að vígja hann til Stað- arbakka. e. Þuríður (Espólín p. 2105) hefur e. t. v. einnig verið dóttir þessa Þorsteins. B. Sigfús býr árið 1703 85 ára á Miðgrund í Blönduhlíð. Mælifellsannáll segir hann hafa dáið síðara hluta vetrar árið 1718 104 ára,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.