Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 71

Saga - 1951, Blaðsíða 71
245 mundar að taka hann beinlínis af lífi dómlaust, því að þeir þurftu ekki að hræðast það, að nokk- ur mundi reyna að frelsa hann úr greipum þeirra. Kristján skrifari hefur gert Jón biskup Arason ódauðlegan og aflað honum óskiptrar samúðar allra íslendinga. í 10 köflum rits síns rekur Guðbrandur æfi Jóns biskups og athafnir í tímaröð — Teitsmál eru þó til gleggra yfirlits rakin sér — allt til af- tökudags. Veitir rit Guðbrands stórum glöggv- ari skilning á fjölmörgum atriðum en rit lút- erskra manna, sem full von er til, með því að Guðbrandi liggur svo margt í augum uppi, er katólskan kirkjurétt og kirkjumálefni varðar, en lúterskir sagnamenn vita ekki eða skilja ekki jafn vel. Guðbrandur er gagnrýninn á heimild- ir, eins og góðum sagnaritara samir, enda reyn- ist honum sem flestum öðrum, er arfsagnir og munnmæli athuga, að slíkar heimildir eru mjög ótryggar. Er vel, ef einhver sannleiksneisti er í þeim. Ýmis konar sagnir um Jón biskup Ara- son eru sömu marki brenndar, eins og Guð- brandur sýnir Ijóslega. Til dæmis um þetta er sögnin um fátækt foreldra Jóns biskups. Sýnist ekki vafamál, að sú sögn er skökk eða geymir að minnsta kosti miklar ýkjur. Of langt mál yrði hér, ef fara skyldi að nokkru ráði í hvern kafla og hvert atriði sögu Jóns biskups Arasonar. Sérstaklega skal þó vekja at- hygli á kaflanum um biskupskjör hans og skipti þeirra ögmundar biskups í því sambandi. Verð- ur hlutur ögmundar biskups þar ófagur, en Jón biskup hafði þar málaefni góð og gekk með full- an sigur af hólmi. En einn er sá þáttur í lífi Jóns biskups, sem varpar dökkum bletti á minningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.