Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 49

Saga - 1951, Blaðsíða 49
Sögufélagið 50 ára.1) Áhugi á rannsóknum í sögu vorri fór drjúg- um vaxandi á síðast liðinni öld. Þjóðin var að vakna til sjálfsvitundar, og forvígismennirnir þurftu oft á sögulegum rökum að halda í sjálf- stæðisbaráttunni. Þegar 20. öldin gekk í garð, var bó mikill þorri heimildarritanna enn óprent- aður, einkum frá miðöldum, og stóð það sögu- rannsóknunum mjög fyrir þrifum. Að vísu hafði ftiikið og merkilegt brautryðjandastarf verið unnið í þeirri grein á vegum Hins íslenzka bók- u^enntafélags, en sýnilegt var, að það félag gat ekki annað öllu því, er gera þurfti, enda hafði bað í fleiri horn að líta, og var því brýn þörf -á Samtökum, er hefðu fyrst og fremst eflingu sagnvísinda á stefnuskrá sinni. Þannig stóðu ^aálin, í skömmu máli sagt, þegar Sögufélagið var stofnað snemma árs 1902. Aðalhvatamenn þess voru þeir Hannes Þorsteinsson ritstjóri ^jóðólfs, síðar þjóðskjalavörður, dr. Jón Þor- kelsson landsskjalavörður, síðar þjóðskjala- vörður, og Jósafat Jónasson (Steinn Dofri) ætt- frseðingur. Þeir sendu frá sér áskorunarskjal um stofnun slíks félags, dagsett 11. jan. 1902 (sjá Blöndu VII, 237-238), og mega undirtektir 1) Grein um „Sögufélagið fertugt" eftir Hallgrím Ballgrímsson birtist í Blöndu VII, 237-250.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.