Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 8

Saga - 1951, Blaðsíða 8
182 Síðan er hermt orðrétt samtal þeirra systra um bóndaefni hvorrar um sig, eins og höfundar skáldsagna eru vanir að gera um samtöl sögu- persóna sinna. Þóra in yngri hefur samtalið á því, hversu lengi þær rnuni bíða ógefnar í föðurgarði. Þóra in eldri svarar því svo, að sæmilegt sé að vera með „föður og móður“. Nú segja annálar „Solveigu Jónsdóttur" dána 1193.1) Er vafalaust átt við Solveigu konu Guðmundar gríss, sem í einum annál er sögð gift 1168.2) En ef Solveig lézt 1193, þá hafa þær systur ekki verið með föður „og móður“ 1196, er samtal þeirra á að hafa orðið. Lyktar samtali þeirra systra svo, að Þóra in yngri kveðst óska þess, ,,at Jóra biskupsdóttir and- aðist, en Þorvaldur Gizurarson færi hingat ok bæði mín“. Sennilega eiga engir vottar að hafa verið að þessu samtali systranna. Lesandi frásagnarinnar á víst að geta sér þess til, að sögnin sé frá annarri hvorri systranna runnin, líldega frá Þóru yngri, með því einn niðja hennar skráir eða lætur skrá sögnina. En þá sýnist ekki líklegt, að hún hefði getið óskar sinnar um andlát Jóru biskupsdóttur. Ósk um slíkt er vægast sagt of smekklaus til þess, að slík höfðingskona sem Þóra yngri hefur vænt- anlega verið, hafi látið sér slík orð um munn fara, og því er síður líklegt, að hún hefði látið þau ganga til barna sinna. Um gjaforð þeirra systra fer alveg eins og í „sögu“. Þorvaldur kemur og annar höfðingi 1) Isl. Annaler bls. 62, 120, 180. Flateyjarb. IV. 354. 2) Isl. Annaler bls. 381.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.