Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 76

Saga - 1951, Blaðsíða 76
250 ætla að verja Jóni biskupi staðinn. Jón Arason er mikill kirkjuhöfðingi og ber um skáldgáfu sína af starfsbræðrum sínum og flestum eða öllum samtíðarmönnum sínum. En hann er barn síns tíma, og má tíðarandinn afsaka hann, eins og samtíðarmenn hans, að því leyti sem hann þarf afsökunar við. Auðhyggju hans bæði fyrir kirkju sína, sjálfan sig og venzlamenn sína má vafalaust skrifa í reikning tíðarandans. Sonum sínum kornungum treður hann í albeztu presta- köllin í'f jórðungi sínum og syni sínum og tengda- syni kemur hann ungum í lögmannsembætti. Hvort tveggja hefur verið hans verk, þótt hann hafi ekki beinlínis opinberlega komið þar nærri. Deila má sjálfsagt annars um dóma höfund- ar um ýmsa af þeim mönnum, sem við sögu Jóns biskups koma, en yfirleitt verður að viðurkenna það, að höfundur hafi þar mikið til síns máls, enda verður dómurinn einatt mismunandi eftir því, af hvaða sjónarhól á hvern mann er litið. Höfundur kallar t. d. Gottskálk biskup Nikulás- son „ágætan“ mann og getur í því sambandi inna miklu sálugjafa hans. Ef Gottskálk er met- inn einvörðungu eftir gæzlu hans á hagsmun- um sínum og katólskrar kirkju, þá má þetta ef til vill til sanns vegar færa — í fljótu bragði. En ef nánar er að gáð, þá getur það ekki dulizt, að slíkur maður sem Gottskálk, sem lítið virðist annað stunda en eflingu kirkjuvaldsins og fjár- plóg kirkjunni og sér til handa, gat naumast aukið vinsældir kirkjunnar eða hennar manna. Og satt að segja virðast sálugjafir hans til kirkju sinnar ekki bera mikilli mannúð eða mildi vitni, heldur einblínir hann á kirkjuna — og sínar eigin þarfir, að hans viti, því að ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.