Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 3

Saga - 1951, Blaðsíða 3
Hjúskapur Þorvalds Gizurarsonar og Jóru Klængsdóttur. Þorgils Oddason á Staðarhóli (d. 1150) var einn mesti höfðingi á íslandi um sína daga. Eitt barna hans var dóttir, að nafni Yngvildur. Hennar hafði fengið maður sá, er Halldór hét Bergsson.1) Yngvildur er orðin ekkja 1157 og á um þær mundir dóttur ónafngreinda með Þorvarði Þorgeirssyni, föðurbróður Guðmundar Arasonar biskups, og fékk hennar Hjálmur Ásbjarnarson á Breiðabólstað í Vesturhópi.2) Voru þau Yngvildur og Þorvarður réttir þrí- menningar, þannig: Ari Þorgilsson I Einar Hallbera ^ ÞorvarSur. á Reykhólum | Hallbera Þorgils Yngvildur. Samfarir þeirra Þorvarðs og Yngvildar voru því frændsemispell ið meira, er varðaði skóg- gang.3) En leyfi gat lögrétta veitt til eftir- Sjafar sakar að einhverju leyti eða öllu eftir beiðni biskups.4) En áður hefur Yngvildur átt dóttur með Klængi Þorsteinssyni, sem bæði Var þrímenningur hennar og Þorvarðs Þor- !) Sturl. (Rvík 1946) I. 63. 2) Sturl. I. 72—73, 117. 3) Grágás I b 59—60, 236, II. 190—191, 457—458. 4) Grágás I b 59, II. 181. saga.12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.