Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 50

Saga - 1951, Blaðsíða 50
224 teljast góðar. Rituðu 71 menn nöfn sín á skjaR ið með loforði um að gerast félagar, ef úr stofn- uninni yrði, en Benedikt Gröndal meistari ritaði nafn sitt undir með áskorendum, er honum var sýnt .skjalið. Þeir þremenningarnir boðuðu síð- an til fundar 17. febr. sama ár til þess að ræða og ákveða félagsstofnunina. Fundinn sóttu 30 manns, og eftir alllangar umræður var svofelld tillaga samþykkt með 20 samhljóða atkvæðum: „Fundurinn ályktar að stofna félag til þess að gefa út heimildarrit að sögu íslands og í sam- bandi við þau ættfræði og mannfræði“. Eftir nokkurt stímabrak var því næst kosin 5 manna nefnd til að semja lög handa félaginu, og hlutu kosningu þeir dr. Jón Þorkelsson, Hann- es Þorsteinsson, Þórhallur Bjarnarson lektor (síðar biskup), Bjarni Jónsson frá Vogi og Jón Jónsson (Aðils) sagnfræðingur (síðar prófess^ or). Þessi fundur má því teljast stofnfundur Sögufélagsins, þótt það kæmist ekki algerlega á laggirnar fyrr en á næsta fundi, er laganefnd- in boðaði til. Sá fundur var haldinn 7. marz sama ár, og sóttu hann 29 félagsmenn. Þar lagði nefndin fram frumvarp að lögum félagsins, og var það samþykkt nálega óbreytt. Samkvæmt þeim voru síðan kosnir 5 menn í stjórn félags- ins, 2 menn í varastjórn og 2 endurskoðendur. Kosningu í stjórnina hlutu hinir sömu menn, ei kosnir höfðu verið í laganefndina. Lögin voru þegar prentuð 1902 og hafa hald- izt óbreytt alla tíð síðan að undan skilduni ákvæðunum um tillög félagsmanna. Eftir fyrstú breytingu þeirra, 31. maí 1919, voru lögin end^ urprentuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.