Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 72

Saga - 1951, Blaðsíða 72
246 hans, bletti, sem tíðarandinn kann að skýra og lýsa eitthvað, en engan veginn til fulls. Og er hér átt við mál Teits ins ríka Þorleifssonar. Eru þau mál af illum rótum runnin, og voru engar vonir til þess, að yfirvöxturinn yrði betri en raun varð á. Teitur, sem var einn auðugasti höfðingi þá á landi hér, hafði tekið frænda sinn, Einar Jónsson Sigmundssonar lögmanns, sem fallið hafði í bann á síðustu dögum Gottskálks biskups Nikulássonar fyrir samneyti við föður sinn bannsettan, í vernd sína og kom það í hlut Jóns Arasonar, þá er hann var orðinn ráðsmað- ur og officialis Hólakirkju eftir lát Gottskálks biskups, að koma lögum yfir Teit og klófesta eignir Einars, sem verið hafa þó nokkrar. Teit- ur truflaði þinghald um málið, keypti sig í frið bæði við konung og gerði sátt við biskup, svo sem lög stóðu þá til. Einn maður hafði verið veginn á fundi þeirra Teits. Manngjöld höfðu enn eigi verið goldin né um þau samið. Vegna þessa — í orði kveðnu — er svo háð þing að Seylu 1527, en svo undarlega bregður við, að þar er ekki aðeins dæmt um manngjöldin, held- ur er Teitur dæmdur fyrir röskun þingfriðar útlægur til konungs miskunnar og hálfar eignir hans upptækar konungi, en hálfar skyldu falla til erfingja Teits, enda skyldi Hrafn lögmaður Brandsson, sem árinu áður hafði gengið að eiga Þórunni dóttur Jóns biskups, taka eignirnar að sér og auðvitað fá erfingjum Teits helming þeirra. Síðan er fengin staðfesting konungs á dóm þenna. En Seyludómur og staðfesting konungs á hann var fyrsti þáttur í „fjáröflunarplani" bisk- ups og Hrafns Brandssonar. Næsta skrefið var A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.