Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 79

Saga - 1951, Blaðsíða 79
253 landsins, sem allar hafa borið höfundi sínum vitni um gagnrýni, glöggvan skilning, þægileg- an stíl og vandaðan frágang. Saga landsyfir- dómsins, sem Sögufélag gaf út 1947, er síðasta rit dr. Björns, er birt var áður en bók sú, sem hér skal að nokkru geta, kom út, og er sömu kostum búin sem fyrri rit hans. í síðast birta riti sínu, er hann nefnir „Síð- asti goðinrí', er rannsóknarefni hans þáttur úr sögu 13. aldar. Úr hafróti Sturlungaaldar svo- nefndrar skolaði fjórum stórmennum landsins ósködduðum á land, þeim Gizuri Þorvaldssyni, einum slyngasta manni 13. aldar, Hrafni Odds- syni, er svo var mikillar náttúru, að Gizuri Þor- valdssyni féllust einhvern veginn hendur, er hann átti ráð á lífi hans, Sturlu Þórðarsyni, sagnamanninum hófsama og „alvitra" og skáld- inu, og austfirzka höfðingjanum Þorvarði Þór- arinssyni, sem lengst lifði manna þessara og harðast hefur verið dæmdur af ýmsum mönn- um. Dr. Björn velur riti sínu nafnið: Síðasti goðinn, af því að Þorvarður deyr síðastur þeirra atkvæðamanna, sem með goðorð hafa farið á íslandi og mestur hefur verið tilkvæmdarmað- ur leikmanna á landinu eftir að Gizur Þorvalds- son leið, næstur Hrafni Oddssyni. Þeir bræður, Þorvarður og Oddur Þórarinssynir, eru af gam- alli og gróinni höfðingjaætt, eru báðir eflaust afburðamenn að ýmsu leyti og hljóta ungir konur af algöfugustu ætt landsins, Oddaverja. En hamingjan er þeim bræðrum nokkuð hverf- lynd, eins og flestum íslenzkum höfðingjum á 13. öld. Oddur leggur hendur á biskupinn á Hól- uni, en það var þá höfuðglæpur að lögum kat- ólskrar kirkju og leiddi yfir Odd bann (anathe-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.