Saga - 1951, Blaðsíða 38

Saga - 1951, Blaðsíða 38
212 sá átti Þorstein fyrir son, en sonur þess Þorsteins var sira Sæmundur í Garpsdal. Espólín og Steingrímur biskup nefna báð- ir þessa Þorsteina Sigurðssyni, sem gerðir eru að einum manni í Ættum Skagfirð- inga, en gera hvorugur tilraun til að setja samband á milli þeirra. f mann- talinu 1762 býr enginn Þorsteinn Sig- urðsson í Skagafirði, en þá býr Anna Tómasdóttir, ekkja Þorsteins föður sira Sæmundar í Garpsdal, á Brúnastöðum í Tungusveit. Steingrímur biskup hefði án efa getið þess, ef sira Sæmundur í Garps- dal hefði verið að 3. og 4. við hann og því tel ég, að tilgátan í Ættum Skag- firðinga hafi ekki við rök að styðjast. Hitt tel ég sennilegast, og raunar aug- ljóst, að síðari maður Steinunnar Stein- grímsdóttur hafi verið Sigurður Gíslason, sem 1714 býr á Hofsstöðum í Viðvíkur- sveit, sæmilega góðu búi á þeirra tíma vísu. Sigurður þessi er vafalaust sá, sem 1703 er 40 ára vinnumaður á Ytri-Brekk- um í Skagafirði, a. m. k. er ekki um annan Sigurð Gíslason að ræða í Skaga- firði 1703, en hann gæti t. d. verið sonur Gísla Arngrímssonar bróður Sigríðar móður Þuríðar Sigmundsdóttur húsfreyju á Syðri-Brekkum 1703. Börn Steinunnar og Jóns fyrra manns hennar eru áður talin, en börn hennar og Sigurðar hafa verið: aa) Þorsteinn, fyrrnefndur, faðir Sig- urðar, sem átti Guðfinnu Hjálms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.