Saga - 1951, Blaðsíða 29
203
Pálssyni lögmanns Vídalín, sem
settur var fyrir sýsluna eftir lát
Hannesar svila síns, en varð úti
sama ár. Svo átti hún Einar ráðs-
mann á Hólum Jónsson prests á
Miklabæ Þorvaldssonar. Milli
manna átti hún barn með Jóni
stúdent Marteinssyni, og dó það
ungt. Sonarsonur Helgu og fyrra
rnanns hennar var Geir biskup
Vídalín.
e. Sveinn, sem 1703 býr 41 árs á Róðu-
grund og 1713 á Sólheimum í Blöndu-
hlíð, kv. Guðrúnu Ólafsdóttur pr. á Brú-
arlandi Egilssonar og fyrri konu hans.
Dóttir þeirra var:
aa) Þóra, 5 ára 1703, fyrri kona sira
Jóns á Stað í Kinn Guðmunds-
sonar lrm. í Hleiðargarði Ólafs-
sonar.
Ennfremur munu vera dætur
þeirra:
bb) Þuríður, sem 1703 er 11 ára fóst-
urbarn á Brúarlandi, og
cc) Guðrún, sem í ættatölum er talin
hafa verið í Höfnum.
/. Halldóra, 34 ára 1703 gift Þorsteini
bóndi á Ósi í Skilmannahreppi Vigfús-
syni Þórðarsonar. Þau voru barnlaus.
Árið 1703 býr á Neðri-Kotum í Norðurárdal
í Skagafirði Stefán Guðmundsson, 45 ára gam-
aH, kvæntur Guðlaugu Jónsdóttur, 42 ára. Hjá
þeim er systir Stefáns, Guðlaug Guðmunds-
dóttir, 50 ára. Meðal barna Stefáns og Guð-