Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 9

Saga - 1951, Blaðsíða 9
183 til Þingvalla. Það er og orðrétt her,mt samtal þeirra um það, hvor þeirra skuli liggja við stokk í sænginni, því að saman eru þeir látnir sofa. Jóra deyr „þau sömu missiri", eins og óskað var. og Þorvaldur biður Þóru og fær hennar. Öll þessi saga ber það með sér, að hún er að öllu eða mestu leyti markleysa. Vel má vera, að skrásetjari þáttarins hafi heyrt ein- hvern orðróm um meinbugi á hjónabandi Þor- valds og Jóru og að utan um þann orðróm hafi svo verið smíðuð sagan um erkibiskups- leyfið. En þessi orðrómur gæti átt rætur sínar að rekja til gamallar og réttrar sagnar um meinbugi milli foreldra Jóru, sem áður var vikið að, því að Jóra hefur verið getin í þrí- menningsmeinum. Nú vissu menn hins vegar, að þau Jóra og Þorvaldur voru í hjónabandi og áttu að minnsta kosti fimm sonu. Og þess vegna þurfti að færa rök til þess, að sambúð þeirra hafi ekki verið þvert ofan í lög þeirra tíma. Afleiðing meinbuganna var að vísu sú, að „kennimenn" meinuðu þeim hjónum sam- vistir, en leyfi erkibiskups nam um hríð bann „kennimanna“ úr gildi. Grípur orðrómurinn til þessa úrræðis, að láta erkibiskup leyfa þeim hjónum 10 ára samvistir, en ekki degi lengur, svo að sambúðin verði lögleg þann tíma. For- sjónin er síðan látin haga því svo, að Jóra deyr rétt um það leyti sem 10 vetra frestur- inn er á enda, svo að engin fyrirstaða verði á því, að ósk Þóru Guðmundardóttur megi i’ætast. Önnur sögn í Sturlungusafninu, sem nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.