Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 30

Saga - 1951, Blaðsíða 30
204 laugar eru Þorsteinn, 17 ára þá, og Oddi, 15 ára. Nöfnin Þorsteinn, Oddi og Guðlaug benda svo eindregið í þessa ætt, að freistandi er að ætla, að Stefán eða Guðlaug kona hans hafi verið barnabarn Steingríms og Guðlaugar Þorsteins- dóttur. Þorsteinn Stefánsson er fæddur rétt eftir eða um lát Þorsteins Steingrímssonar og gæti vel hafa borið nafn hans, og flest af- kvæmi Steingríms og Guðlaugar er á næstu grösum við Kot. Um miðja 17. öld eru fleiri Steingrímsbörn en nú hafa verið greind á þessum slóðum og kunna þau að vera þessarar ættar. Einkum mætti ætla, að Jessi Steingrímsson, sem 1665 býr á Bjarnarstöðum í Blönduhlíð, væri sonur Steingríms og Guðlaugar. Hinn yngri Steingríwvur var Guðmundsson. Ættartölum kemur saman um, að móðir hans hafi verið Steinunn systir sira Björns á Hvann- eyri, dóttir sira Jóns á Siglunesi Guðmunds- sonar. Ein heimild getur föður Steingríms og telur hann hafa verið Guðmund bónda á Lóni í Viðvíkursveit Ásgrímsson (Lbs. 1434, 4to). Ekki má hafna því, að þetta geti verið rétt, þótt heimildin sé ekki örugg og Guðmundar Ásgrímssonar sé hvergi getið annars staðar svo ég viti. Önnur heimild (Sýslum.æfir I, bls. 290) telur föður Steingríms Guðmund frá Vatnshlíð Magnússon. í erfðahyllingarskjölum frá 1649 er getið Guðmundar Magnússonar bónda í Vaðlaþingi. Bændur þar virðast taldir framan úr firði og út eftir og mætti af því ráða, að Guðmundur þessi hafi búið í Hörg- árdal eða þar í grennd. Þaðan er ættaður Ás-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.