Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 69

Saga - 1951, Blaðsíða 69
243 ert bendir til þess, að biskup hefði amazt við konungsvaldinu, ef það hefði látið kirkju hans í friði. Sjálfur sendir Jón biskup konungi stór- fé til greiðslu stríðshjálparskatts þess, sem kon- ungur mæltist til að fá af íslandi. Að tali Guð- brands hefur Jón biskup sent konungi í gjald þetta samtals 1000 ríkisdali. Fjárhæðin hefur því numið 500 aurum silfurs. Eyrir silfurs jafn- gilti samkvæmt Jónsbók Kaupab. 5. kap. 6 aur- um vaðmála (1:6), og verður hún þá alls 3000 aurar vaðmála, eða 150 kúgildi (kýrverð). Ef biskup hefur goldið eitthvað í smíðuðu silfri, sem líklegt er, þá hefur fjárhæðin hækkað að einhverju leyti þess vegna. Síðar varð hlutfall- ið milli eyris silfurs og eyris vaðmála 3:20, eða 1:61/3, og verður þá kýrverðatalan 166%. Hef- ur biskup því sent konungi allálitlega fjárhæð í stríðshjálparskatt þenna. Ef kýrverð er talið 4000 kr. í núgildandi bréfpeningum, þá nemur fjárhæðin 600 000 — rúmlega 664 000 króna. Ekkert virðist hafa verið til fyrirstöðu hyll- ingu konungs af hálfu biskups og sona hans, ef réttargrundvelli kirkjunnar væri að engu rask- að, enda sýnist það eitt eða aðallega hafa vakað fyrir konungi að klófesta sem mest af eignum kirkjunnar, um leið og nokkrar breytingar urðu á kenningum hennar og siðum, og verða sjálfur æðsti kirkjuhöfðingi, í stað páfa og biskupa. 1 augum Guðbrands verður Jón biskup nógu dýr- legur maður, þó að hann sé ekki frelsishetja á veraldlega vísu, og allir íslendingar hljóta að viðurkenna og harma réttarmorð það, sem framið var á biskupi og sonum hans, hvernig sem þeir líta á stjórnmálaafstöðu hans annars. Guðbrandur skiptir riti sínu í 10 kafla, auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.