Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 65

Saga - 1951, Blaðsíða 65
239 nema ef einhver veraldarhöfðingi tók mál þeirra að sér. Fjárvon var víðast lítil, þó að alþýðu- menn brytu af sér, og hafa biskupar þá tekið það, sem tekið varð, alveg hljóðalaust. En því verður þó ekki neitað, að biskupar veittu inum fátæku og umkomulitlu mönnum stundum vernd og skjól gagnvart veraldarhöfðingjum og hjálp- uðu þeim til þess að ná rétti sínum, er ríkismenn gerðust brotlegir við þá. Nokkur fjárvon var og oftast samfara slíkri aðstoð. Ekki verður séð, að nokkur hafi um þessar mundir látið í ljós efa um trúarkenningar kirkjunnar eða um löghelgi kirkjusiða. tílfúð milli kirkj uvaldsmanna og veraldlegra ríkismanna reis oftast vegna fjár- dráttar kirkjunnar manna og harðræða í garð veraldarmanna. En þess vegna gerðust kirkj- unnar menn illa þokkaðir. Þeir höfðu að því leyti undirbúið jarðveg siðaskiptanna, með því að ýmsir ríkismenn hafa vænt sér meira frjáls- ræðis með inum nýja sið en með inum gamla. Að því leyti má segja, að kirkjuvaldið hafi að nokkru leyti sagað sundur þá grein, sem það sat á. Má nærri geta, að veraldlegir frömuðir siðaskiptanna, og sennilega inir andlegu líka, hafi hampað þessari ástæðu til áróðurs fyrir inn nýja sið. Slíkt var ástandið, þegar siðskiptahreyfingin hefst hér á landi. Víkjum þá að riti Guðbrands Jónssonar. Um siðaskiptatímabilið hefur auðvitað ýmis- legt verið skrifað, áður en Guðbrandur ritaði sína bók. Mest er um það vert, sem dr. Páll E. ólason hefur skráð um menn og atburði þessa tímabils. Inir eldri menn, sem um siðaskipta- tímann hafa skrifað og menn þess, hafa flestir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.