Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 58

Saga - 1951, Blaðsíða 58
232 200 kr., hvort tveggja að viðbættri verðlags- vísitölu í janúar ár hvert. Nokkrar tekjur hefur Sögufélagið einnig haft af lausasölu bóka sinna, en frá upphafi mátti þó vera ljóst, að slíkt útgáfufyrirtæki myndi ekki geta borið sig fjárhagslega. Ýmsar útgáfu- bækur þess hlutu að verða lítt við alþýðuhæfi, þótt almenningur hér á landi muni hafa meiri áhuga á sögulegum fræðum en almenningur víð- ast hvar í öðrum löndum. Fyrir því sótti stjórn félagsins um 1200 króna styrk til alþingis 1903. Sú málaleitun bar þó ekki árangur að sinni, en alþingi 1905 veitti félaginu 600 króna styrk, og var hann hækkaður upp í 750 kr. 1909. Síðar var veittur 1000 króna aukastyrkur til útgáfu Alþingisbókanna og 500 kr. aukastyrkur til út- gáfu dómasafnsins, enda í bæði skiptin um opinber gögn að ræða, sem ríkisvaldinu bar ein- dregin skylda til að kosta prentun á. Alls hefur Sögufélagið hlotið styrk úr ríkissjóði (áður landssjóði), svo sem hér segir: 1906-1909 kr. 600 á ári 1910-1911 — 750 1912-1915 — 1750 1916-1919 — 2250 1920-1922 — 4500 1923-1924 — 2800 1925 — 1000 1926-1927 — 3000 1928-1932 — 2700 1933-1940 — 2400 1941 — 3832 1942 — 4934 1943 — 10250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.