Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 75

Saga - 1951, Blaðsíða 75
249 ur ekki fjöður yfir ávirðingar biskups í því sambandi. En annars rómar hann mjög frið- semi biskups, mannúð og mildi. Sjálfsagt er það rétt, að Jón biskup þolir að þessu leyti vel sam- anburð við formenn sína á Hólastóli, ólaf bisk- up Rögnvaldsson og Gottskálk biskup Nikulás- son, og við ögmund biskup Pálsson í Skálholti. En hér er ekki af miklu að státa. Allir eru þess- ir þrír biskupar, sem hafðir eru hér til saman- burðar, hóflitlir fjárplógsmenn fyrir sig og heilaga kirlcju, nota agavald kirkjunnar gegnd- arlítið til fjáröflunar, í raun og veru til purk- unarlausrar fjárkúgunar, reiðandi bannsverð- ið yfir höfðum manna, þegar því verður við komið, og hótandi þeim pínslum bæði þessa heims og annars. Um Gottskálk og ögmund biskup er það kunnugt, að þeir víluðu ekki fyrir sér notkun falsaðra eða hæpinna skjala, ef svo bar undir. Jón biskup Arason er sýkn af slíku, en sáttarrofin verða ekki af honum borin í Teitsmálunum, eins og Guðbrandur tekur rétti- lega fram. En ætli friðsemin, mildin og mann- úðin stafi ekki að einhverju leyti af því, að eng- inn var sá höfðingi í Norðlendingafjórðungi, sem treystist að rísa gegn biskupi, nema Teitur Þorleifsson? Ætli, að mikið fari fyrir þeirri mannúð og mildi, sem Jón biskup sýndi föngum sínum, þeim Marteini biskupi og sira Árna? Manni sýnist sem Jón biskup beiti þá andstæð- inga sína, sem mannsmót hafa til þess að sýna honum mótstöðu og hann fær vald á, nokkuð svipuðum brögðum og samtíðarmenn hans munu hafa gert og mundu hafa gert í sams konar að- stöðu, eins og þegar biskup hótar að hafa Mar- tein að skotspæni þeirra Skálhyltinga, er þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.