Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 19

Saga - 1951, Blaðsíða 19
193 Sturluson prests á Tjörn á Vatnsnesi Bjarna- sonar lögréttumanns í Hegranesþingi Sturlu- sonar, og ómaginn hefur því verið dótturdóttir Bjarna, en það hefur Þuríður Hauksdóttir einnig verið samkvæmt framansögðu. Nú er ljóst, að framangreindir bræður Steingríms- synir, hafa ekki verið fjarskyldari ómaganum en þau Þuríður og Einar. Þeir eru á mjög svipuðum aldri sem Einar, og er því senni- legast, að þeir hafi einnig verið systkinabörn við ómagann. Ef hér er rétt ályktað, getur frændsemi þeirra hafa verið á einhvern af þessum 3 vegum: 1) Steingrímur faðir þeirra hafi verið sonur Bjarna Sturlusonar, 2) Steingrímur hafi verið bróðir Vigfúsar föður ómagans, 3) Guðlaug, móðir þeirra bræðra, hafi verið systir Vigfúsar föður ómagans. Um hálfsystkin hefur ekki verið að ræða, með því að þau stóðu fjær erfð en alsystkin og því einnig fjær framfærsluskyldu. Að svo stöddu máli get ég ekki sagt, hver þessara möguleika er líklegastur til að vera hin rétta ættfærsla, en um hinn fyrsta skal þess getið, að fá ein rnunu hafa verið kunn af börnum Bjarna Sturlusonar til þessa og Stein- grímur kann vel að vera sonur hans og konu hans Ingibjargar Pálsdóttur sýslumanns Gríms- sonar. í þá ætt bendir nafnið á Grími Stein- grímssyni og Steingrímsnafnið er til í ætt Margrétar Erlendsdóttur, móður Ingibjargar. ^á er nú kunnugt, að lögréttumennskan hélzt í ættum og grunur minn hefur ætíð verið sá, að skammt hafi verið frá Steingrimi til kunnra Saga. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.