Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 6

Saga - 1951, Blaðsíða 6
180 ið.1) Á öðrum stað („Haukdælaþætti“ Sturlungu- safnsins) er einnig vikið að þessu, þar sem segir frá samtali Þingvallarsystra um manns- efni þeirra, sem síðar verður getið. Þar segir, að þá (þ. e. þegar samtal systranna á að hafa farið fram) hafi verið „liðnir þeir tíu vetr, er Guttormur erkibiskup hafði leyft þeim Þor- valdi og Jóru ásamt at vera“.2) Einnig þessi sögn stafar frá safnanda Sturlungu. Það hefur gerzt nálægt 1300, hefur það verk unnið ein- hver sona Narfa prests Snorrasonar á Kol- beinsstöðum, líklega Þórður lögmaður Narfa- son á Skarði í Dalasýslu (d. 1308). Sögn þessi er þá skráð meira en 100 árum eftir að Þor- valdur Gizurarson fékk Jóru Klængsdóttur. Þeir Narfasynir voru komnir í þriðja lið frá Þorvaldi og Þóru Guðmundsdóttur, síðari konu hans (Þorvaldur r-> Halldóra —-Valgerður Ket- ilsdóttir Narfasynir). Mun nú einhverjum þykja heimildin dágóð, með því að safnandi Sturlungu hafi sögnina um rnóður sína og móðurmóður frá langafa sínum og langömmu sinni. En athuga má ofurlítið nokkrar þær sagnir, sem safnandi Sturlungu hefur skráð varðandi Þorvald Gizurarson og Þóru Guðmundardóttur, langafa sinn og langömmu sína. Mun þá koma í ljós, að sumar þeirra eru að minnsta kosti marklitlar. 1 „Haukdælaþættinum“ segir, eins og sagt var, að Guttormur erkibiskup hafi veitt Þor- 1) Sbr. Safn. III. 308—310 (Björn M. Ólsen), VI. 30—31 (Pétur Sigurðsson). 2) Sturl. I. 62.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.