Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 64

Saga - 1951, Blaðsíða 64
238 ef á þurfti að halda, enda höfðu þeir fangelsi á biskupsstólunum og notuðu það óspart, þegar þeir töldu þess þörf. Menn, sem biskuparnir höfðu þannig fengið fang á, voru hispurslítið kúgaðir til játninga og loforða, svo sem Bjarni í Hvassafelli af Ólafi Rögnvaldssyni á Hólum og Jón Sigmundsson í Skálholti af Stefáni Jóns- syni, að ógleymdri fjárkúgun Gottskálks bisk- ups Nikulássonar af Björgu Þorvaldsdóttur, konu Jóns Sigmundssonar. Biskupar höfðu ver- aldarvald í málum þeim, sem lutu valdi þeirra, á borð við ina ríkustu veraldarhöfðingja lands- ins. En þar að auki höfðu biskupar ið „andlega" vald, kirkjuagann, skriftir, forboð og bann, sem þeir beittu óspart, ef því var að skipta. Því fór svo, að enginn inna veraldlegu höfðingja, hversu auðugur og mikilhæfur sem hann var, mátti til lengdar reisa rönd við valdi biskupanna. Það var segiin saga, að allir urðu þeir að láta bugast fyrir því valdi, nema dauðinn lyki áður skiptum þeirra, eins og skiptum þeirra Stefáns biskups og Bjarnar Guðnasonar. Og ekki voru sumir þessara kirkjuhöfðingja fjarri notkun fals- skjala, ef svo bar undir, og voru t. d. þeir miklu biskupar Gottskálk Nikulásson og ögmundur Pálsson ekki alveg grómlausir af slíku atferli. Mildi og mannúð sýnist ekki hafa lagt hömlur á þessa ina hörðu kirkjuhöfðingja, þegar fjár- von var annars vegar. Mun mega segja þetta um flesta þá sex biskupa, sem nefndir voru. Eftir þessu var það engin furða, þó að ver- aldarhöfðingjum væri tekið að eymast undir valdi og harðstjórn biskupanna. Leiðarhólms- skrá frá 1513 er nokkur vottur þessa. Um skipti biskupanna við alþýðumenn fara litlar sagnir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.