Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 26

Saga - 1951, Blaðsíða 26
200 E. Guðrún, dó 1690, 67 ára, var þriðja1) og síðasta kona sira Jóns á Hjaltabakka Þor- geirssonar bónda í Ketu á Skaga Steins- sonar. Sira Jón dó 1674 og þá fluttist Guðrún að Hjaltastöðum í Blönduhlíð, bjó þar 2 ár, en síðan 12 ár á Hofsstöðum í Viðvíkursveit. Börn þeirra voru 13 og eru þessi kunn: a. Páll, fæddur um 1658, prestur og pró- fastur á Höskuldsstöðum í Laxárdal, fyrr kvæntur Oddnýju Benediktsdóttur lrm. í Bólstaðarhlíð Björnssonar. Þau voru barnlaus. Síðar átti sira Páll Guð- rúnu Magnúsdóttur á Ljótsstöðum Jóns- sonar, frænku sína, sem fyrr getur. Börn þeirra voru: aa) Jón átti Hólmfríði Einarsdóttur pr. á Hofi á Skagaströnd Sigurðs- sonar. bb) Guðrún, kona sira Eyjólfs á Brúarlandi Sigurðssonar. b. Jón, fæddur um 1659, d. 1718, prestur í Görðum á Akranesi, fyrr kvæntur Guð- rúnu Jónsdóttur lrm. á Hömrum í Grímsnesi Jónssonar. Einbirni þeirra var: 1) Fyrsta kona hans var Margrét, laundóttir Jóns lögmanns Sigurðssonar, og áttu þau nokkur börn. Onn- ur var Vigdís Sumarli'Sadóttir pr. í Blöndudalshólunr Einarssonar, og voru þau sennilega barnlaus. Þriðjít konan var GuSrún, en missögn mun það vera, að hann hafi einnig átt Sólveigu fyrir konu, eins og Espólín segir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.