Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 67

Saga - 1951, Blaðsíða 67
241 og fylgismanna hans. Gizur Einarsson er líka barn viðreisnartímans, og má þá með sama hætti njóta sýknudóms eða einhverrar linkind- ar vegna ávirðinga sinna, eins og Jón biskup Arason og hans menn. Oss nútímamönnum finn- ast snöggir blettir á þeim öllum eða flestum, þegar vér metum þá á mælikvarða nútímans. En viðurkenna má það, að slíkt mat er einhliða, því að Guðbrandur hefur þar rétt að mæla, er hann segir það, að dæma verði hvern mann með hliðsjón til samtíðar sinnar. En þó mun mörg- um virðast rétt að krefjast nokkru ríkara sið- gæðis af þjónum guðs og kirkjunnar en leik- mönnum, jafnvel þótt miðað sé við samtíð þeirra almennt. Fjárplógsmenn og siðleysingjar í kennimannastétt hneyksla oss meir nú en sams konar menn í öðrum stéttum, því að vér ætlumst til meiri siðfágunar, mannúðar og mildi af kenni- mönnum kirkju vorrar en af óbreyttum almenn- ingi. Guðbrandur Jónsson hefur sýnt mikla þekk- ingu á katólskum kirkjurétti og siðum og venj- um katólsku kirkjunnar í inu ágæta riti sínu ..Dómkirkjan á Hólum“, sem Bókmenntafélag- ið gaf út í Safni til sögu íslands. Sakir þessarar bekkingar sinnar hafði hann stórum betri skil- yrði til þess að skrá sögu Jóns biskups Arason- ar en nokkur lúterskra hérlandsmanna. Og ber rit hans um Jón Arason miklar minjar þeirrar Þekkingar, enda sýnir hann margt í nýju ljósi og fær því vafalaust réttari niðurstöður um ýmislegt en hingað til hefur verið talið. Má til dæmis nefna ina glöggu greinargerð hans um einlífi (cölibatus) íslenzkra presta og um stofn- un hjúskapar hér í katólskum sið. Hann varp- Saga.16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.