Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 54

Saga - 1951, Blaðsíða 54
228 hefti, og bjó dr. Jón Þorkelsson tvö þeirra und- ir prentun (Rv. 1915-1916), en ólafur Lárus- son prófessor hið þriðja (Rv. 1933). Þau munu ekki hafa verið vinsæl hjá félagsmönnum, en eru þó mjög merkar heimildir um atvinnuhætti, viðskipti og menningu vora á miðöldum. Er því nauðsynlegt að ljúka útgáfu þeirra sem fyrst, með því að þau verða jafnan óhandhæg til notk- unar, unz samin hefur verið við þau nákvæm efnisskrá. Enn hefur Sögufélagið gefið út þrjú rit, er fjalla um þessi efni. Þau eru: Morðbréfabækl- ingar Guðbrands biskups, er dr. Jón Þorkels- son bjó undir prentun (Rv. 1902-1906), Galdur og galdramál á íslandi eftir ólaf Davíðsson, Einar Arnórsson bjó undir prentun (Rv. 1940- 1943), og Landsyfirdómurinn 1800-1919 eftir dr. jur. Björn Þórðarson (Rv. 1947). c) Þrjú útgáfurit Sögufélagsins verða ekki talin beinlínis til hinna tveggja fyrr nefndu flokka: Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalíns 1700-1709 (Rv. 1904), Tyrkjaránið á íslandi 1627 (Rv. 1906-1909), hvort tveggja heimildar- rit, er dr. Jón Þorkelsson bjó undir prentun að mestu leyti, og Grund í Eyjafirði eftir Klemens Jónsson (Rv. 1923-1927). d) Þjóðsögur Jóns Ámasonar eru vinsælasta ritið, sem Sögufélagið hefur gefið út. Frumút- gáfan frá 1862-1863 var orðin torgæt þegar fyrir aldamót, og var samþykkt á fundi stjórn- ar félagsins 5. apríl 1914 að gefa þær út af nýju, „ef ekkert er á móti því að lögum og ef eigi upp- lýsist, að neinn annar hafi þegar ráðið að gefa út téð rit“. Varnaglarnir, er slgnir voru, reynd- ust óþarfir, þegar til kastanna kom, en þó varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.