Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 33

Saga - 1951, Blaðsíða 33
207 semi“ Steingríms og Ingibjargar, ef þeir eiga við þremenningsfrændsemi Ingibjargar og konu Steingríms. Ættatölur telja Steingrím hafa búið á Hofi í Lýtingsstaðahreppi, en einnig er hann talinn hafa búið á Svaðastöðum í Viðvíkursveit (Lbs. 1434, 4to). Síðast mun hann hafa búið í Blöndu- hlíðarhreppi, og þar hef ég séð hans síðast getið 30. maí 1679. Kona Steingríms þessa var Sólveig, 70 ára 1703, á Hofstöðum í Viðvíkursveit, Kársdóttir b. í Vatnshlíð Arngrímssonar. 27. sept. 1634 gengur dómur í Bólstaðarhlíð um arf eftir Arngrím sál. Ljótsson. Er þar getið sona hans þriggja: Kárs, Þorvalds og Arnljóts og móður Kárs. og sennilega hinna líka, er Margrét hét. Þetta kemur allt vel heim við ættartölur, sem telja móður Kárs hafa verið Guðrúnu eða Margréti Kársdóttur systur sira Sæmundar í Glaumbæ. Sira Sæmundur dó 19. júlí 1638 82 ára. Margrét móðir Kárs gæti vel verið fædd um 1560 og verið rúmlega sjötug 1634. Arngrímur faðir Kárs er vafalaust sonur Ljóts þess Arngrímssonar, sem 1564 gerir próventu- samning við Jón son sinn (D XIV, 310) og telur sig þar systurson sira Gottskálks Jóns- sonar í Glaumbæ. Ljóts er getið 1536, enda ftiun hann ekki vera fæddur löngu eftir 1500, er Jón sonur hans er fullorðinn 1564. Faðir Ljóts er vafalaust Arngrímur Ljóts- Sen, sem var í Sveinsstaðareið með Teiti lög- nianni Þorleifssyni (D IX, 70), en móðir hans hefur verið dóttir Jóns sýslum. á Geitaskarði Einarssonar. Faðir Margrétar og sira Sæmund- av var Kár Sæmundsson lögsagnara í Þing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.