Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 40

Saga - 1951, Blaðsíða 40
214 Hún hafi því verið langamma Sólveigar Kársdóttur, en ekki móðir hennar. Kona Kárs Arngrímssonar er þá ókunn. Ég hygg, að hér sé átt við Köldukinnarsveit í Þingeyjarsýslu, en ekki Köldukinnarbæ á Ásum. Ef þetta er rétt, er líklegt, að Jón faðir Þuríðar hafi verið sá Jón Þor- leifsson, sem nokkrum sinnum kemur við skjöl í Þingeyjarþingi um miðja 16. öld og þar er talinn meðal helztu bænda. 2) Ingibjörg Steingrímsdóttir, sem Espólín telur á p. 2113 er ekki kunn. 3) Jessi í Ketu, sem Espólín á p. 6050 telur hafa verið lögréttumann og son Guðrúnar Kársdóttur Arngrímssonar, er ekki rétt ættfærður. Jessi þessi mun ekki hafa verið lögréttumaður. Sonur hans var Jón, sem mun hafa átt Guðrúnu Kársdóttur systur Sólveigar. Sonur þeirra var Jessi, sem 1703 býr í Húsey, og er þá hjá honum Guðrún Kársdóttir móðir hans. Ingibjörg kona önundar Guðmundssonar var dóttir Jessa í Húsey. 4) Espólín segir, að Ólafur bryti Jónsson hafi átt Guðrúnu dóttur sira Benedikts í Bjarnanesi Jónssonar og Rannveigar Sigurðardóttur frá Haga á Sléttu Einars- sonar. Þetta er ekki rétt. Rannveig kona sira Benedikts var dóttir Sigurðar lög- réttumanns í Ási í Hegranesi Jónssonar. Þau voru barnlaus. Hið rétta í þessu er það, að Ólafur bryti átti 2 dætur með Guðrúnu Sigurðardóttur lrm. í Ási Jóns- sonar, áður en hann kvæntist. Sú Guðrún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.