Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 10

Saga - 1951, Blaðsíða 10
184 stendur í íslendingasögu Sturlu, en ekki getur verið af honum skráð þar, varðar dálítið hjóna- band Þorvalds og Jóru. Hún hlýtur að vera skráð af safnanda Sturlungu eða undir hans handarjaðri.1) Hún er hér nefnd til dæmis um vanþekkingu eða gagnrýniskort þess, sem hana hefur skráð eða látið skrá, og sjálfsagt er sami maður og sá, sem gerði „Haukdælaþátt- inn“ úr garði. Árið 1228 stóð brúðkaup Sturlu Sighvats- sonar og Solveigar Sæmundardóttur í Hruna að Þorvalds Gizurarsonar. Þar var Sighvatur Sturluson. Þá leiddi Þorvaldur, segir sagan, börn sín fyrir þá Sighvat, fyrst „börn þeirra Jóru biskupsdóttur“ og síðan „Þóru börn“. Þorvaldur er sagður hafa sagt, að sér þætti miklu máli skipta, að Sighvati litist vel á ,,börnin“.2) Eins og Jón Þorkelsson rektor benti fyrst á og Björn M. Ólsen og Pétur Sig- urðsson3) hafa síðar vikið að, er frásögn þessi markleysa, að minnsta kosti í aðalatriðum. Árið 1223 eru 27 ár liðin frá láti Jóru bisk- upsdóttur. í sögninni er sýnilega gert ráð fyr- ir því, að þessi „börn“ þeirra Þorvalds og Jóru væru þá í uppvexti. Teitur sonur þeirra hafði verið lögsögumaður 1219—1221, og hefur þá sennilega verið á fertugsaldri eða um fertugt. Einar hefur sjálfsagt verið á líkum aldri. Björn féll á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1221. 1) Sbr. Safn. III. 322—324 (BMÓ), VI. 34—36 (P. S.) 2) Sturl. I. 299. 3) Æfisaga Gizurar Þorvaldss. bls. 12, Safn. III. 322.—324, VI. 34—36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.