Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 18

Saga - 1951, Blaðsíða 18
192 8. febrúar 16781) er dæmt um framfæri Arn- bjargar Vigfúsdóttur, sem var bjargþrota á Blönduhlíðarhreppi. Hún hafði. 30. nóv. 1676, verið dæmd á framfæri bræðranna Þorsteins, Odda, Gríms og Sigfúsar Steingrímssona, en þeir höfðu veitt ómaganum frágöngu. Sá dóm- ur er nú ekki lengur til, en hann hefði sjálf- sagt veitt mikilsverða vitneskju um ætt þeirra bræðra, sem eru engir aðrir en móðurbræður Steins biskups. Síðari dómurinn er þó betri en enginn og veitir nokkrar leiðbeiningar um ætt þeirra. Þess er þar getið, að Arnbjörg hafi, að bræðrunum frágengnum, verið dæmd á Þuríði Hauksdóttur, konu Einars bónda í Ásgeirs- brekku Bjarnasonar. Einar Bjarnason bar það fyrir réttinum, að Einar Sturlason væri jafn konu sinni að skyldleika við ómagann, af karl- manni kominn, en kona sín af kvenmanni, og því væri Einari skyldara að framfæra ómag- ann en henni. Ætt ómagans og Einars er rakin á þenna hátt í dómnum: Bjarni Sturla Arnbjörg Yigfús- dóttir, ómaginn. Einar Dómurinn telur Einar Sturluson búsettan utan sýslu, og nú dylst það ekki, að hér er um að ræða Einar lögréttumann í Húnavatnsþingi 1) Dómabækur Hegranessþings 1673—1680, bls. 185 —187.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.