Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 13

Saga - 1951, Blaðsíða 13
187 þeirra og lýsti laungetin þau börn þeirra, er getin voru eftir að mein voru vituð milli lbeirra.1) Þegar meinbugir Þorvalds og Jóru hefðu átt að koma upp, þá var Þorlákur helgi biskup í Skálholti, og hefði hann þá svo með farið sem segir í sögu hans um meinbugi þeirra Þórðar Böðvarssonar og Snælaugar Högna- dóttur. Þorlákur biskup var mjög siðavandur maður og sýnist alls ekki hafa gert sér mannamun. Skipti hans við Jón Loftsson, voldugasta höfð- ingja landsins, sýna það. Ef Þorvaldur og Jóra hefðu verið svo venzluð, að þau mættu alls ekki eigast (fimmmenningar að frændsemi eða mæðg- um eða nánari), þá hefði Þorlákur biskup orðið að taka í taumana með sama hætti sem hann gerði við Þórð Böðvarsson og Snælaugu Högna- dóttur. Nú mátti búast við því, að þeim Þor- valdi og Jóru hefði verið mjög óljúft að skilja hjúskap sinn og láta lýsa öll eða sum afkvæmi sín óskilgetin, því að mikið unnust þau, segir sagan. Hefði því mátt ætla, að til einhverra átaka hefði komið milli biskups og Þorvalds. En jafnvel þótt svo hefði ekki verið, þá er ólíklegt, að höfundur sögunnar hefði ekki látið þess getið svo sem til dæmis um röggsemi biskups og skyldurækni, ef hann hefði orðið að segja sundur hjúskap með jafnágætum og miklum höfðingja sem Þorvaldur hefur þá verið orðinn og Jóru biskupsdóttur, enda var Gizur lögsögumaður Hallsson jafnan ástvinur biskups. Og á banabeði taldi biskup fyrir Þor- valdi og fleirum fjárhagi staðarins. Gizur 1) Bps. Bkmf. I. 284—285.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.