Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 7

Saga - 1951, Blaðsíða 7
181 valdi og Jóru tíu vetra samvistarleyfið. Leyfið hefði átt að vera veitt nálægt 1186, því að tíu veturnir eiga að hafa verið liðnir 1196, en þá deyr Jóra.1) eftir frásögn „Haukdæla- þáttar“. En Guttormur varð ekki erkibiskup fyrr en 1216. Eysteinn Erlendsson (d. 1188) var erkibiskup, þegar leyfið átti að hafa verið veitt. Þannig skeikar arfsögninni um menn og tíma. Við sögu þeirra Þorvalds og konu hans, Jóru Klængsdóttur, og Þóru Guðmundardóttur, er tengd dálítil þjóðsaga, sem einnig er skráð í „Haukdælaþætti“ Sturlungusafnsins. Laust fyrir 1200 bjó Guðmundur gríss Ámundason, er átti Solveigu Jónsdóttur Loftssonar í Odda, á Þingvelli. Þau áttu tvær gjafvaxta dætur, er hvor tveggja hét Þóra. Þær eru báðar sagð- ar inar gerfilegustu konur og inir beztu kven- kostir af ógiftum konum. Segir, að þær hafi jafnan farið upp í Almannagjá með léreft sín til ár þeirrar, er þar fellur. Það hefur þótt eitthvað viðhafnarmeira að láta samtal þeirra systra fara fram uppi í Almannagjá, þó að ekki sé líklegt, að þær hafi flutt þvott sinn upp þangað, því að nærtækt er þvottavatn við Þingvallatún, eins og kunnugt er. Að þessu leyti hefur sögnin á sér heldur ósennileika blæ. Kynlegt má það telja, að áin, sem um er talað, skuli ekki vera nefnd sínu alkunna nafni, Öxará, og er nærri svo að sjá sem skrásetjari sögunnar þekki ekki nafnið á ánni, en þeir Narfasynir, sem allir urðu lögmenn, hljóta þó að hafa þekkt heiti árinnar. 1) Bps. Bkmf. I. 449.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.