Saga - 1951, Blaðsíða 52

Saga - 1951, Blaðsíða 52
226 undir prentun. — 5) Ævisögu Þórðar Svein- bjamarsonar háyfirdómara eftir sjálfan hann (Rv. 1916). Klemens Jónsson landritari bjó undir prentun. — 6) Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi eftir Magnús Ketilsson, með viðauk- um (Rv. 1948). Þorkell Jóhannesson prófessor bjó undir prentun. 1 öðru lagi hefur Sögufélagið gefið út ýmis mannfræðirit, er teljast mega til handbóka. Þau eru þessi: 1) Guðfræðingatal eftir aHnnes Þor- steinsson (Rv. 1907-1910), 2) Prestaskóla- menn eftir Jóhann Kristjánsson (Rv. 1910), 3) Lögfræðingatal eftir Klemens Jónsson (Rv. 1910), 4) Læknatal (1760—1913) eftir Jóhann Kristjánsson (Rv. 1914), 5) Læknar á íslandi eftir Lárus H. Blöndal og Vilmund Jónsson (Rv. 1944) og 6) Lögfræðingatal 1736-1950 eftir Agnar Kl. Jónsson (Rv. 1950). b) Heimildir og rit um stjórnar- og réttarfar í landinu. Alþingisbækur íslands 1570-1800 eru stærsta og merkasta heimildarritið, sem Sögu- félagið hfur ráðizt í að gefa út. Þær mega heita undirstöðuheimild um sögu vora á því tímabili, og hafði mönnum verið alllengi ljóst, hver nauð- syn væri á prentun þeirra, með því að jafnvel þær, sem prentaðar höfðu verið á sinni tíð, voru orðnar harla fágætar. Málið komst þó ekki á rekspöl, fyrr en Sögufélagið tók það að sér 1910. Er ekki að orðlengja það, að alþingi 1911 sam- þykkti að veita 1000 kr. hvort ár næsta fjár- hagstímabils til útgáfu alþingisbókanna eftir tillögu dr. Jóns Þorkelssonar, er átti þá sæti á alþingi. Síðan fól stjórnarráðið hinn 16. des. sama ár Sögufélaginu að annast útgáfuna og veitti því styrk þann, er til hennar var ætlaður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.