Saga - 1951, Blaðsíða 73

Saga - 1951, Blaðsíða 73
247 það, að Hrafn Brandsson keypti af konungi hans hluta af eignunum, en biskup lagði til féð, Helming konungs keyptu þeir fyrir 300 rínar- gyllini. Þann helminginn, sem erfingjar Teits skyldu fá, slepptu þeir biskup þó ekki við erf- ingjana, en einhverjum hundsbótum virðast þeir hafa slett í þá, og var það að minnsta kosti talið í tíð Þórðar lögmanns Guðmundssonar, eftir því sem hann hefur skýrt frá, að erfingj- arnir hafi verið neyddir til að gera sér að góðu það, sem þeir biskup vildu fleygja í þá. En hvernig sem það hefur verið, þá hafa þeir bisk- up vafalítið talið sig gera góð kaup við konung, enda kostuðu þeir yfir 70 rínargyllinum bein- línis til þess að koma greiðslunni til konungs. Hefðu þeir varla gert það, ef þeir hefðu ekki talið sig hafa gert góð kaup. Guðbrandur gerir ekki grein fyrir því, hvers virði rínargyllinin 300 mundu vera. Þetta er þó hægt að gera nokkuð nálægt lagi. Rínargyllini var dönsk gullmynt, nálægt 3,2 grömm að þyngd (brúttó). Ef gert er ráð fyrir verðhlutfalli milli gulls og silfurs 1:10, eins og var eftir Jónsbók Kaupab. 5, þá svarar 1 rínargyllini til nálægt 32 gramma silfurs. í Danmörku mun hlutfallið þó hafa verið 1:11 um þessar mundir, og má því ef til vill eins reikna með því hlutfalli. En ef reiknað er með hlutfallinu 1:10, þá hefur kaupverðið jafngilt nálægt 9600 grömmum silf- urs (3,2x10X300). Ef reiknað er með því, að eyrir silfurs hafi numið 30 grömmum að þyngd, sem nærri lætur, þá hafa þeir biskup goldið 320 silfuraura virði. Mun mega gera ráð fyrir því, að 3 silfuraurar hafi um þessar mundir jafngilt einu hundraði á landsvísu (kýrverði), og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.