Saga - 1952, Síða 4

Saga - 1952, Síða 4
262 Solveig — Pétur Loftsson — Ragnheiður á rauðum sokkum — Sigurður Jóns- son — Jón lögmaður. — Jón Sigmundsson lögmaður — Helga — Guðbrandur biskup. Um þessar mundir bjuggu að Sólheimum í Sæmundarhlíð hjón nokkur. Hét bóndinn Tóm- as og var sonur Böðvars prests Jónssonar að Myrká og síðari konu hans Guðrúnar Gísladótt- ur,1) sem Böðvar prestur festi sér árið 1575.2) Kynni Guðrún sú að háfa verið dóttir Gísla prests Finnbogasonar ins sterka og móðir Stein- unnar Guðbrandsdóttur biskups, enda var Guð- brandur biskup sjálfur fyrstur festingarvotta. Ef Tómas hefur verið sonur þessarar Guðrún- ar, sem líklegt sýnist, þá verður hlutur Guð- brands biskups í máli Tómasar Böðvarssonar auðskilinn. En hvernig sem í því liggur, þá hef- ur Guðbrandur biskup sýnilega verið hliðhollur Böðvari presti að Myrká, föður Tómasar, enda mun fátítt, að biskup sjálfur hafi verið meðal votta að gerningum. Tómas Böðvarsson er þá eigi fæddur fyrr en 1576 og sennilega rúmlega þrítugur að aldri, þegar mál það, sem hér verð- ur rakið, hefst. Kona Tómasar var Bergljót Halldórsdóttir. Faðir hennar var Halldór bóndi á Eyrarlandi Sigurðsson Jónssonar príors á Möðruvöllum í Hörgárdal Finnbogasonar lögmanns Jónssonar. Bergljót var því fjórði maður frá Finnboga lög- manni og Málmfríði konu hans, dóttur Torfa 1) P. E. Ól. Æfiskrár fsl. I. 292-293. 2) Bréfabók Guðbr. biskups bls. 120-121.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.