Saga - 1952, Qupperneq 11

Saga - 1952, Qupperneq 11
269 sumarið og var á þingi. Skipaði hann málið heim í hérað til rækilegra rannsaks og dóms- uppkvaðningar. I héraði hvorki rekur né gengur. Þórdís situr áfram við sinn keip og segist engan mann hafa kennt. Lögmaður færir hana til alþingis árin 1610 og 1611, að því er virðist, en lögmenn og lögrétta geta ekki greitt málið. Má vera, að þeir höfðingjar Skagfirðinga hafi ekki haft mjög mikinn hug á því að gera rækilega gangskör að málinu. En lögmaður sýnist hafa fært Þórdísi til alþingis sér til afsökunar. Herluf Daa hafði siglt aftur og kemur ekki út fyrr en 1612. Var hann þá á alþingi. Þangað komu nú einnig Þór- dís og Tómas, og hefur það sjálfsagt verið að tilhlutun Jóns lögmanns. Mun höfuðsmanni hafa þótt lítið hafa verið að gert síðan 1609, er málið hafði verið sett heim í hérað. Hinn 1. júlí 1612 á alþingi gefur höfuðsmaður út bréf, sem sýnilega er stílað upp á mál þeirra Tómasar og Þórdísar og meðferð þess. Með inu mikla mál- æði þeirra tíma útmálar höfuðsmaður þá miklu synd og ósiðsemi, sem í landinu viðgangist, er barnsmæður vilji ekki segja til faðernis barna sinna, sem einatt megi vera af því, að börnin séu getin í meinum. Með því að slík þrjózka mæðranna sé refsilaus, þá muni það verða mörgum ókristilegum konum til uppörfunar til þess að þrjózkast við að gegna skyldu sinni til viðurkenningar sannleikans. Guð 17. aldar manna var ákaflega firrtinn og refsigjarn, eins og kunnugt er, og höfuðsmaður segir því, að drottinn muni vera bálreiður vegna þessa ókristilega framferðis og hljóti að eyða lönd og ríki, svo sem hann hafi að fornu gert og heilög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.