Saga - 1952, Síða 14

Saga - 1952, Síða 14
272 innan brjósts, meðan bréf höfuðsmanns var birt, og hún mátti ekki vita, hver endir yrði á málinu þá. Þegar lögmenn og lögrétta neituðu að beita pyndingum, þá er höfuðsmaður sagður að hafa orðið bálreiður og hótaði að leggja mál- ið fyrir konung og fá bréf hans um það, að slík- ar konur skyldu sæta pyndingum til barnsfað- ernislýsingar. Hefur auðsjáanlega slegið í hart milli höfuðsmanns og formanna landsins á þing- inu, enda hefur höfuðsmanni gramizt mjög, að skipun hans var að engu höfð. Höfuðsmaður sigldi aftur þetta sumar, og kom ekki aftur út fyrr en vorið 1614. En fógeta sínum, Jörgen Daníelssyni, bauð hann að ríða norður, þegar er hann kæmi því við, og kosta kapps um það, að endir mætti verða á málum þessum. í dómi umboðsdómaranna 1618 segir, að fógeti hafi riðið norður árið 1614, um haust- ið, en það er sjálfsagt skakkt, sennilega ritvilla. Ef svo hefði verið, þá hefði fógeti dregið það alveg að fylgja fram skipun yfirmanns síns, þar til er höfuðsmaður var kominn aftur til lands- ins. Björn á Skarðsá, sem um þetta hefur verið gerkunnugt, segir líka, að Jörgen Daníelsson hafi riðið norður sumarið 1612. Þá var þing sett við Vallalaug 16. júlí, að sögn Espólíns.1) Voru þar, auk fógeta, viðstaddir Jón Sigurðs- son lögmaður og sýslumaður Skagfirðinga og Guðbrandur biskup. Þar voru þau einnig Tóm- as Böðvarsson og Þórdís. Fógeti skoraði nú af nýju á Þórdísi að segja til faðernis barns síns, en hún kvaðst ekki vita það. Þá lét fógeti bisk- up, lögmann og f jóra presta áminna konuna um 1) Árbækur V. 128.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.