Saga - 1952, Blaðsíða 17

Saga - 1952, Blaðsíða 17
275 þá loks sagði hún: „Ef nokkur hefur gert það, þá er það Tómas Böðvarssorí'. Að vísu verður því ekki neitað, að ráða- breytni þeirra Tómasar og Þórdísar var óskyn- samleg frá öndverðu. Eiðvinningin 1608 var það í fyllsta lagi, með því að það hlaut að öll- um líkindum að komast upp, að eiðurinn hefði verið rangur og eftir allri mannlegri reynslu vísvitandi rangur. Sumir virðast þá hafa hald- ið, að Tómas hafi flekað konuna til rangrar eið- vinningar með það fyrir augum, að barnsfað- ernislýsing hennar honum á hendur yrði að engu höfð, er hún væri áður orðin kunn að meinsæri. En það ráð hefur verið tekið, að konan skyldi staðhæfa, að enginn karlmaður hefði við hana komið, enda þótt hún hefði barn fætt, til þess að reyna að hylja meinsærið. Annars hefði leg- ið nær að fá einhvern annan, meinalausan mann, til faðernisviðgöngu, eins og alls ekki hefur verið ótítt, fyrr og síðar. Og þá, ef það hefði tekizt, gerðist það eitt, að aðiljar hefðu orðið að greiða lítils háttar fégjald fyrir lausa- leiksbrot. Konan varð að vísu óútgengilegri eftir spjöllin, en allt var það skárra en vand- ræði þau, sem af ráðlagi þeirra Tómasar og Þór- dísar stöfuðu. Konan lætur sig ekki, fyrr en al- varlegri hótun um pyndingar er beitt, en eigi er sagt, hversu mikið hefði að þeim kveðið. Mátt hefur hún vita það, að hert mundi því meira að sem hún drægi lengur að lýsa föður að barni sínu. Og eigi mundi það hafa stoðað, þó að hún lýsti annan en Tómas föður að því, því að fó- geti hefði þá vænt hana lygi. Pyndingum hefði allt að einu sennilega verið haldið áfram. Það orkar ekki tvímælis, að aðferð sú, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.